Talið að varnarmaður Arsenal verði frá næstu mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2023 18:01 Meiddist í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Clive Mason/Getty Images Talið er næsta víst að hollenski varnarmaðurinn Jurriën Timber, leikmaður Arsenal á Englandi, verði frá keppni næstu mánuðina eftir að hann fór meiddur af velli í 2-1 sigri á Nottingham Forest í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Timber gekk í raðir Arsenal í sumar og var stuðningsfólk liðsins spennt að sjá hvernig hann myndi bæta Skytturnar. Liðið endaði í 2. sæti á síðustu leiktíð og Mikel Arteta, þjálfari liðsins, lagði mikla áherslu á að bæði auka breidd leikmannahópsins í sumar sem og að finna leikmenn sem myndu henta taktísku uppleggi hans. Hinn 22 ára gamli Timber var í byrjunarliði Arsenal í 1. umferð deildarinnar en meiddist illa á hné í upphaf síðari hálfleiks. Hann fékk aðstoð við að komast af velli og strax var óttast að um slæm meiðsli væri að ræða. Arsenal hefur ekki enn gefið út hversu lengi leikmaðurinn verður frá en The Athletic greinir frá að um slæm hnémeiðsli sé að ræða og hann verði frá í nokkra mánuði hið minnsta. Þó knattspyrnutímabilið í Evrópu sé nýfarið af stað hefur verið þónokkuð um hnémeiðsli að undanförnu. Arsenal defender Jurrien Timber has suffered a serious knee injury and is expected to now be out for a lengthy period of time.More from @JordanC1107 & @gunnerblog— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 14, 2023 Má sem dæmi nefna varnarmanninn Wesley Fofana hjá Chelsea og hinn sóknarþenkjandi Christopher Nkunku. Emi Buendía og Tyrone Mings hjá Aston Villa slitu báðir krossbönd. Það gerðu Thibaut Courtois og Éder Militão hjá Real Madríd einnig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Timber gekk í raðir Arsenal í sumar og var stuðningsfólk liðsins spennt að sjá hvernig hann myndi bæta Skytturnar. Liðið endaði í 2. sæti á síðustu leiktíð og Mikel Arteta, þjálfari liðsins, lagði mikla áherslu á að bæði auka breidd leikmannahópsins í sumar sem og að finna leikmenn sem myndu henta taktísku uppleggi hans. Hinn 22 ára gamli Timber var í byrjunarliði Arsenal í 1. umferð deildarinnar en meiddist illa á hné í upphaf síðari hálfleiks. Hann fékk aðstoð við að komast af velli og strax var óttast að um slæm meiðsli væri að ræða. Arsenal hefur ekki enn gefið út hversu lengi leikmaðurinn verður frá en The Athletic greinir frá að um slæm hnémeiðsli sé að ræða og hann verði frá í nokkra mánuði hið minnsta. Þó knattspyrnutímabilið í Evrópu sé nýfarið af stað hefur verið þónokkuð um hnémeiðsli að undanförnu. Arsenal defender Jurrien Timber has suffered a serious knee injury and is expected to now be out for a lengthy period of time.More from @JordanC1107 & @gunnerblog— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 14, 2023 Má sem dæmi nefna varnarmanninn Wesley Fofana hjá Chelsea og hinn sóknarþenkjandi Christopher Nkunku. Emi Buendía og Tyrone Mings hjá Aston Villa slitu báðir krossbönd. Það gerðu Thibaut Courtois og Éder Militão hjá Real Madríd einnig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira