Chelsea keypt leikmenn fyrir 132 milljarða síðan Boehly og félagar tóku við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2023 23:31 Nicolas Jackson og Axel Disasi gengur báðir í raðir Chelsea í sumar. Jacques Feeney/Getty Images Þegar kaupin á Moisés Caicedo ganga í gegn hefur enska knattspyrnufélagið Chelsea fest kaup á leikmönnum fyrir einn milljarð Bandaríkjadala, 132 milljarða íslenskra króna, síðan Todd Boehly og Clearlake Capital komu til sögunnar á síðasta ári. Boehly er andlit fjárfestingasjóðsins Clearlake Capital sem festi kaup á Chelsea þegar Roman Abramovich seldi félagið í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu. Síðan þá má segja að það hafi verið nóg um að vera á skrifstofu félagsins. Gangi kaupin á Caicedo í gegn þá verður hann 23. leikmaðurinn sem félagið kaupir eða fær á láni síðan sumarið 2022. Ekki eru þó allir 23 leikmennirnir enn á mála hjá félaginu en Kalidou Koulibaly var seldur til Sádi-Arabíu, Pierre-Emerick Aubameyang er farinn til Marseille í Frakklandi og João Félix kom á láni en er farinn aftur til Atlético Madríd. Chelsea signing Moisés Caicedo means they ve now spent over $1B in three transfer windows under Todd Boehly pic.twitter.com/HFMDJ2CRve— B/R Football (@brfootball) August 14, 2023 Chelsea hefur þó ekki aðeins verið duglegt að festa kaup á leikmönnum en liðið hefur til að mynda selt leikmenn fyrir tæplega 279 milljónir Bandaríkjadala, 37 milljarða íslenskra króna, í sumar. Hvort þessar breytingar skili liðinu í efri hluta töflunnar mun koma í ljós en lærisveinar Mauricio Pochettino hófu tímabilið á 1-1 jafntefli gegn Liverpool um liðna helgi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Boehly er andlit fjárfestingasjóðsins Clearlake Capital sem festi kaup á Chelsea þegar Roman Abramovich seldi félagið í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu. Síðan þá má segja að það hafi verið nóg um að vera á skrifstofu félagsins. Gangi kaupin á Caicedo í gegn þá verður hann 23. leikmaðurinn sem félagið kaupir eða fær á láni síðan sumarið 2022. Ekki eru þó allir 23 leikmennirnir enn á mála hjá félaginu en Kalidou Koulibaly var seldur til Sádi-Arabíu, Pierre-Emerick Aubameyang er farinn til Marseille í Frakklandi og João Félix kom á láni en er farinn aftur til Atlético Madríd. Chelsea signing Moisés Caicedo means they ve now spent over $1B in three transfer windows under Todd Boehly pic.twitter.com/HFMDJ2CRve— B/R Football (@brfootball) August 14, 2023 Chelsea hefur þó ekki aðeins verið duglegt að festa kaup á leikmönnum en liðið hefur til að mynda selt leikmenn fyrir tæplega 279 milljónir Bandaríkjadala, 37 milljarða íslenskra króna, í sumar. Hvort þessar breytingar skili liðinu í efri hluta töflunnar mun koma í ljós en lærisveinar Mauricio Pochettino hófu tímabilið á 1-1 jafntefli gegn Liverpool um liðna helgi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira