Reynir að bera sig vel í veikindum eiginmannsins Máni Snær Þorláksson skrifar 15. ágúst 2023 11:33 EPA/MICHAEL NELSON Emma Heming Willis segir að þó svo að það líti út fyrir að allt sé í góðu hjá henni þá sé það ekki raunin. Erfiðleikarnir sem fylgja veikindum eiginmanns hennar, leikarans Bruce Willis, taki á. „Ég veit að það lítur út fyrir að ég sé að lifa mínu besta lifi en ég þarf meðvitað að reyna á hverjum degi að lifa eins góðu lífi og ég get,“ segir Emma í myndbandi sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. Fjölskylda Bruce Willis tilkynnti á síðasta ári að leikarinn hafi greinst með málstol og að hann væri hættur að leika. Fyrr á þessu ári greindi fjölskyldan svo frá því að hann væri með framheilabilun. Ljóst er að veikindi Willis hafa reynst eiginkonu hans erfið þó svo að hún láti það ekki endilega í ljós. „Ég vil ekki að það sé rangtúlkað að ég sé góð, því ég er það ekki. Ég er ekki góð,“ segir Emma. Það sé erfitt að gera sitt besta á hverjum degi en að hún geri það fyrir sig og fjölskylduna sína. „Þegar við erum ekki að hugsa um okkur sjálf þá getum við ekki hugsað um þau sem við elskum.“ View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Emma bað aðra sem eru í svipaðri stöðu og hún að senda sér myndir til að brjóta upp daginn. Síðar birti hún færslu í hringrás (e. story) á samfélagsmiðlinum og þakkaði fyrir myndirnar og stuðninginn sem fólk sendi henni. Hollywood Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
„Ég veit að það lítur út fyrir að ég sé að lifa mínu besta lifi en ég þarf meðvitað að reyna á hverjum degi að lifa eins góðu lífi og ég get,“ segir Emma í myndbandi sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. Fjölskylda Bruce Willis tilkynnti á síðasta ári að leikarinn hafi greinst með málstol og að hann væri hættur að leika. Fyrr á þessu ári greindi fjölskyldan svo frá því að hann væri með framheilabilun. Ljóst er að veikindi Willis hafa reynst eiginkonu hans erfið þó svo að hún láti það ekki endilega í ljós. „Ég vil ekki að það sé rangtúlkað að ég sé góð, því ég er það ekki. Ég er ekki góð,“ segir Emma. Það sé erfitt að gera sitt besta á hverjum degi en að hún geri það fyrir sig og fjölskylduna sína. „Þegar við erum ekki að hugsa um okkur sjálf þá getum við ekki hugsað um þau sem við elskum.“ View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Emma bað aðra sem eru í svipaðri stöðu og hún að senda sér myndir til að brjóta upp daginn. Síðar birti hún færslu í hringrás (e. story) á samfélagsmiðlinum og þakkaði fyrir myndirnar og stuðninginn sem fólk sendi henni.
Hollywood Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira