HM-stjarna Spánverja var að æfa allt aðra íþrótt fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 10:30 Spain v Netherlands: Quarter Final - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 Salma Paralluelo of Spain and Barcelona celebrates after scoring her sides first goal during the FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 Quarter Final match between Spain and Netherlands at Wellington Regional Stadium on August 11, 2023 in Wellington, New Zealand. (Photo by Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images) Salma Paralluelo hefur skoraði mjög mikilvæg mörk í tveimur síðustu leikjum spænska landsliðsins á HM kvenna í fótbolta. Það er ekki síst henni að þakka að spænska liðið er komið í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Mörkin hjá Paralluelo komu bæði eftir að hún kom inn á sem varamaður. Hún skoraði sigurmarkið í átta liða úrslitunum og kom Spáni yfir í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Svíum. Paralluelo er aðeins nítján ára gömul og hefur þegar orðið heimsmeistari með bæði sautján ára og tuttugu ára landsliði Spánverja. Fótboltinn var ekki alltaf í fyrsta sæti hjá henni. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Það vita kannski færri að Paralluelo var líka efnileg frjálsíþróttastjarna. Hennar sérsvið var 400 metra grindahlaup en hún var einnig öflug í 400 metra hlaupi. Árið 2019 þá vann hún tvenn gullverð á Evrópuleikum unglinga en hraðast hljóp hún 400 metra grindahlaupið á 57,43 sekúndum. Það þarf ekki mikið ímyndunarafl að sjá hana fyrir sér á hlaupabrautinni en hún er hávaxin og með mikinn hraða. Hún hefur væntanlega flogið yfir grindurnar eins og hún keyrir upp vænginn í fótboltanum. Paralluelo valdi aftur á móti fótboltann og í fyrra gekk hún til liðs við stórlið Barcelona eftir að hafa áður spilað með Villarreal. Á sínu fyrsta tímabili með Barcelona þá skoraði hún 14 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum og vann bæði spænsku deildina og Meistaradeildina. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik í fyrra og er nú þegar komin með átta mörk í fjórtán landsleikjum. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Frjálsar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira
Það er ekki síst henni að þakka að spænska liðið er komið í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Mörkin hjá Paralluelo komu bæði eftir að hún kom inn á sem varamaður. Hún skoraði sigurmarkið í átta liða úrslitunum og kom Spáni yfir í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Svíum. Paralluelo er aðeins nítján ára gömul og hefur þegar orðið heimsmeistari með bæði sautján ára og tuttugu ára landsliði Spánverja. Fótboltinn var ekki alltaf í fyrsta sæti hjá henni. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Það vita kannski færri að Paralluelo var líka efnileg frjálsíþróttastjarna. Hennar sérsvið var 400 metra grindahlaup en hún var einnig öflug í 400 metra hlaupi. Árið 2019 þá vann hún tvenn gullverð á Evrópuleikum unglinga en hraðast hljóp hún 400 metra grindahlaupið á 57,43 sekúndum. Það þarf ekki mikið ímyndunarafl að sjá hana fyrir sér á hlaupabrautinni en hún er hávaxin og með mikinn hraða. Hún hefur væntanlega flogið yfir grindurnar eins og hún keyrir upp vænginn í fótboltanum. Paralluelo valdi aftur á móti fótboltann og í fyrra gekk hún til liðs við stórlið Barcelona eftir að hafa áður spilað með Villarreal. Á sínu fyrsta tímabili með Barcelona þá skoraði hún 14 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum og vann bæði spænsku deildina og Meistaradeildina. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik í fyrra og er nú þegar komin með átta mörk í fjórtán landsleikjum. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Frjálsar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira