Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 12:31 Félög hafa eytt meira en 58 milljörðum í brasilíska knattspyrnumanninn Neymar. Getty/Visionhaus Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Sádí-arabíska félagið Al-Hilal keypti Neymar frá franska félaginu París Saint Germain í vikunni fyrir 80 milljónir evra. Hann hefur því kostað samtals fjögur hundruð milljónir evra eða fimmtíu og átta milljarða íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Áður hafði Barcelona keypt hann á 88 milljónir evra frá Santos í Brasilíu og svo Parísarliðið keypt hann á 222 milljónir evra frá Barcelona sem er enn heimsmet. Með þessari nýjustu sölu þá tók Neymar efsta sætið af Romelu Lukaku sem hefur verið keyptur fyrir samtals 333,36 milljónir evra á ferlinum. Það má sjá listann hér. Lukaku hefur verið keyptur sjö sinnum og er líklegur til að fara enn á ný á milli félaga áður en núverandi félagsskiptagluggi lokast. Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu, Ousmane Dembele í því fjórða og fimmti er Alvaro Morata. Aðrir á topplistanum eru Philippe Coutinho, Kylian Mbappe, Antoine Griezmann, Angel Di Maria og Zlatan Ibrahimovic. Mbappe er sá af þeim sem á möguleika á að hækka sig verulega á þessum lista í framtíðinni enda kornungur ennþá. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Sádí-arabíska félagið Al-Hilal keypti Neymar frá franska félaginu París Saint Germain í vikunni fyrir 80 milljónir evra. Hann hefur því kostað samtals fjögur hundruð milljónir evra eða fimmtíu og átta milljarða íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Áður hafði Barcelona keypt hann á 88 milljónir evra frá Santos í Brasilíu og svo Parísarliðið keypt hann á 222 milljónir evra frá Barcelona sem er enn heimsmet. Með þessari nýjustu sölu þá tók Neymar efsta sætið af Romelu Lukaku sem hefur verið keyptur fyrir samtals 333,36 milljónir evra á ferlinum. Það má sjá listann hér. Lukaku hefur verið keyptur sjö sinnum og er líklegur til að fara enn á ný á milli félaga áður en núverandi félagsskiptagluggi lokast. Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu, Ousmane Dembele í því fjórða og fimmti er Alvaro Morata. Aðrir á topplistanum eru Philippe Coutinho, Kylian Mbappe, Antoine Griezmann, Angel Di Maria og Zlatan Ibrahimovic. Mbappe er sá af þeim sem á möguleika á að hækka sig verulega á þessum lista í framtíðinni enda kornungur ennþá. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira