Dönsku meistararnir í karlafótboltanum loksins að stofna kvennalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 13:00 Þessar tvær konur styðja karlalið FC Kaupmannahafnar en þær fá vonandi tækifæri til að styðja líka kvennalið félagsins. Getty/Lars Ronbog FC Kaupmannahöfn hefur gert frábæra hluti í karlafótboltanum síðustu ár enda eitt allra sterkasta fótboltalið Norðurlanda. Það hefur aftur á móti verið agalegt kynjamisrétti í félaginu því hingað til hefur FCK ekki viljað sjá konur spila undir merkjum félagsins. Það er sem betur fer að breytast. Forráðamenn félagsins hafa nú gefið það út FCK verði með kvennalið frá og með 2024-25 tímabilinu. Það er reyndar ekki enn orðið opinbert hvernig FCK ætlar að haga sínum málum með sitt kvennalið, hvort félagið ætli að taka yfir annað kvennalið í nágrenninu eða fara alveg á byrjunarreit. „Við vitum það að kvennalið okkar mun stíga inn á völlinn frá og með næsta tímabili,“ sagði Rebecca Steele, verkefnisstjóri kvennaliðs FCK, í viðtali við TV 2 Sport. „Það eru nokkrar leiðir í boði. Við þurfum að taka mjög stóra ákvörðun um það hvernig við ætlum að byggja upp kvennaliðið okkar,“ sagði Steele. Það hefur verið umræða um að FCK taki yfir kvennalið Sundby Boldklub, sem er eitt af samstarfsfélögum FCK en hvort það verði lausnin á enn eftir að koma fram í dagsljósið. Það fylgir auðvitað sögunni að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett þá kröfu á félög sem vilja taka þátt í Evrópukeppnum karla frá og með 2024-25 tímabilinu að þau þurfa þá að tefla fram kvennaliði. Danski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Það hefur aftur á móti verið agalegt kynjamisrétti í félaginu því hingað til hefur FCK ekki viljað sjá konur spila undir merkjum félagsins. Það er sem betur fer að breytast. Forráðamenn félagsins hafa nú gefið það út FCK verði með kvennalið frá og með 2024-25 tímabilinu. Það er reyndar ekki enn orðið opinbert hvernig FCK ætlar að haga sínum málum með sitt kvennalið, hvort félagið ætli að taka yfir annað kvennalið í nágrenninu eða fara alveg á byrjunarreit. „Við vitum það að kvennalið okkar mun stíga inn á völlinn frá og með næsta tímabili,“ sagði Rebecca Steele, verkefnisstjóri kvennaliðs FCK, í viðtali við TV 2 Sport. „Það eru nokkrar leiðir í boði. Við þurfum að taka mjög stóra ákvörðun um það hvernig við ætlum að byggja upp kvennaliðið okkar,“ sagði Steele. Það hefur verið umræða um að FCK taki yfir kvennalið Sundby Boldklub, sem er eitt af samstarfsfélögum FCK en hvort það verði lausnin á enn eftir að koma fram í dagsljósið. Það fylgir auðvitað sögunni að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett þá kröfu á félög sem vilja taka þátt í Evrópukeppnum karla frá og með 2024-25 tímabilinu að þau þurfa þá að tefla fram kvennaliði.
Danski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira