Spánardrottning mætir á úrslitaleikinn en breska konungsfjölskyldan situr heima Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 11:31 Letizia Spánardrottning lætur sig ekki vanta á úrslitaleikinn á sunnudaginn en Vilhjálmur Bretaprins ætlar að horfa heima. Vísir/Getty Letizia Spánardrottning ætlar ekki að missa af fyrsta úrslitaleik spænska kvennalandsliðsins á HM frá upphafi þegar liðið mætir Englendingum í Ástralíu á sunnudaginn. Spænska knattspyrnusambandið greindi frá því að Letizia Spánardrottning og 16 ára dóttir hennar, Sofía, munu ferðast tæplega sextán þúsund kílómetra frá Spáni til Ástralíu til að vera viðstaddar á leiknum. Filippus Spánarkonungur er hins vegar upptekinn við opinber störf og kemst því ekki með á leikinn. Hins vegar mun enginn úr bresku konungsfjölskyldunni ferðast þessa löngu vegalengd til að fylgjast með ensku stelpunum í sínum fyrsta úrslitaleik á HM frá upphafi. Spain's Queen Letizia to attend World Cup final in Sydney, Prince William watches from the UK due to climate concerns. England's first women's event final, no British royals at stadium. pic.twitter.com/0lx471GzJe— The Current (@thecurrentke) August 17, 2023 Vilhjálmur Bretaprins, sem einnig er forseti enska knattspyrnusambandsins, segist ætla að styðja stelpurnar í gegnum sjónvarpið í Kensington-höll. Talið er að prinsinn hafi tekið þá ákvörðun til að komast hjá því að fljúga þessa löngu vegalengd fyrir stutt stopp í Ástralíu, enda hafi hann gert það að forgangsatriði sínu að berjast gegn loftslagsvánni og því hafi hann áhyggjur af áhrifunum sem slík ferð myndi hafa. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið greindi frá því að Letizia Spánardrottning og 16 ára dóttir hennar, Sofía, munu ferðast tæplega sextán þúsund kílómetra frá Spáni til Ástralíu til að vera viðstaddar á leiknum. Filippus Spánarkonungur er hins vegar upptekinn við opinber störf og kemst því ekki með á leikinn. Hins vegar mun enginn úr bresku konungsfjölskyldunni ferðast þessa löngu vegalengd til að fylgjast með ensku stelpunum í sínum fyrsta úrslitaleik á HM frá upphafi. Spain's Queen Letizia to attend World Cup final in Sydney, Prince William watches from the UK due to climate concerns. England's first women's event final, no British royals at stadium. pic.twitter.com/0lx471GzJe— The Current (@thecurrentke) August 17, 2023 Vilhjálmur Bretaprins, sem einnig er forseti enska knattspyrnusambandsins, segist ætla að styðja stelpurnar í gegnum sjónvarpið í Kensington-höll. Talið er að prinsinn hafi tekið þá ákvörðun til að komast hjá því að fljúga þessa löngu vegalengd fyrir stutt stopp í Ástralíu, enda hafi hann gert það að forgangsatriði sínu að berjast gegn loftslagsvánni og því hafi hann áhyggjur af áhrifunum sem slík ferð myndi hafa.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira