Unnur fagnar tískuslysum fortíðarinnar Íris Hauksdóttir skrifar 18. ágúst 2023 13:36 Unnur Eggertsdóttir leikkona sýnir litlu sér sjálfsást. Saga Sig Leik og söngkonan Unnur Eggertsdóttir birti skemmtilega færslu á Facebook rétt í þessu þar sem hún talar um að sýna sjálfri sér mildi og fagna tískuslysum fortíðarinnar. Tilefnið er lagið hennar, Stolin augnablik sem er nú aðgengilegt á Spotify. Unnur segir það lengi hafa verið brandara á Twitter að fá lagið inn á Spotify en sjálf hafi hún alltaf tekið fyrir það. „Ég var alltaf bara nei þetta er svo vandræðalegt og cringy og ég vil ekkert að fólk sé að muna eftir þessu. Svo endaði ég á að hlusta á lagið aftur í fyrsta sinn í svona 10 ár og þetta er bara ógeðslega gott dæmi?“ Skrifar Unnur í færslu sinni og heldur áfram. Unnur var tvítug við gerð myndbandsins. „Myndbandið er náttúrulega eins cringy og það gerist guð minn góður, en ég er bara eitthvað tvítugt KRÚTT að gera video um að sleppa úr eitruðu sambandi? Með töfra-effectum og alles? Má þá ekki líka bara aðeins liggja í snjó í ljótum buxum? Lagið rústaði ljótulagakeppninni á x-inu á sínum tíma (what a concept) og ég man að ég var bara virkilega miður mín. Mér hafði fundist geggjað gaman að gera þetta lag með StopWaitGo og sömuleiðis að framleiða myndbandið með @Hörður, @Bjarki og @Óli . Skil ekki ennþá hvernig @Rúnar fékk ekki óskarinn. Allavega. Unnur hefur slegið í gegn sem leikkona bæði hérlendis sem og utan landsteinanna. Saga Sig Þið afsakið þetta egó tripp 10 árum seinna en litla-Unnur á skilið að fá smá sjálfsást þó hún komi áratugi seinna. Streymið Stolin augnablik á Spotify!“ Áhugasamir geta hlustað á lagið hér fyrir neðan. Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Það byrjaði allt með einni hugsun Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Það byrjaði allt með einni hugsun „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Unnur segir það lengi hafa verið brandara á Twitter að fá lagið inn á Spotify en sjálf hafi hún alltaf tekið fyrir það. „Ég var alltaf bara nei þetta er svo vandræðalegt og cringy og ég vil ekkert að fólk sé að muna eftir þessu. Svo endaði ég á að hlusta á lagið aftur í fyrsta sinn í svona 10 ár og þetta er bara ógeðslega gott dæmi?“ Skrifar Unnur í færslu sinni og heldur áfram. Unnur var tvítug við gerð myndbandsins. „Myndbandið er náttúrulega eins cringy og það gerist guð minn góður, en ég er bara eitthvað tvítugt KRÚTT að gera video um að sleppa úr eitruðu sambandi? Með töfra-effectum og alles? Má þá ekki líka bara aðeins liggja í snjó í ljótum buxum? Lagið rústaði ljótulagakeppninni á x-inu á sínum tíma (what a concept) og ég man að ég var bara virkilega miður mín. Mér hafði fundist geggjað gaman að gera þetta lag með StopWaitGo og sömuleiðis að framleiða myndbandið með @Hörður, @Bjarki og @Óli . Skil ekki ennþá hvernig @Rúnar fékk ekki óskarinn. Allavega. Unnur hefur slegið í gegn sem leikkona bæði hérlendis sem og utan landsteinanna. Saga Sig Þið afsakið þetta egó tripp 10 árum seinna en litla-Unnur á skilið að fá smá sjálfsást þó hún komi áratugi seinna. Streymið Stolin augnablik á Spotify!“ Áhugasamir geta hlustað á lagið hér fyrir neðan.
Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Það byrjaði allt með einni hugsun Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Það byrjaði allt með einni hugsun „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
„Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01