Skín við sólu Skagafjörður eða stefnir í snjókomu? Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. ágúst 2023 23:55 Sauðárkrókur í Skagafirði. Ætli jörðin verði hvít í fyrramálið eða græn? Vísir/Vilhelm+ Þeir sem skoðuðu veðurspá fyrir Skagafjörð fyrir morgundaginn hafa rekið upp stór augu þegar þeir sáu að snjókomu var spáð frá klukkan 11 til 17. Að sögn veðurfræðings er biluðum hitamæli sennilega um að kenna. „Það sem gerist er að ef hitamælirinn bilar á staðnum þá getur spáin orðið svona skrítin,“ sagði Elín Björk Jónasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni, aðspurð út í snjókomuspánna. Hér má sjá kortið á vef Veðurstofunnar. Mestri snjókomu er spáð á Sauðárkróki klukkan 17 á morgun. Eins og sjá má vantar hitastigið.Veðurstofan Þannig þetta er ósennilega rétt? „Jájá, það er verið að spá átta til fimmtán stiga hita þó það kólni eitthvað,“ sagði Elín. „Við erum með það sem heitir filtering á hitastiginu vegna þess að hitastigið er aðeins of lágt í líkaninu. Þannig við filterum það miðað við athuganir síðustu daga og ef að þær detta út verður spáin mjög oft skrautleg.“ „Þetta lagast örugglega á morgun þegar tæknimennirnir koma í vinnuna og geta græjað mælinn,“ sagði hún. Það er því ósennilegt að það snjói í Skagafirðinum á morgun en maður veit aldrei, það hljómar margt fáránlegra en ágústsnjór. Að öllum líkindum verður rigning eins og víða annars staðar á Norðurlandi. Skagafjörður Veður Tengdar fréttir Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Sjá meira
„Það sem gerist er að ef hitamælirinn bilar á staðnum þá getur spáin orðið svona skrítin,“ sagði Elín Björk Jónasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni, aðspurð út í snjókomuspánna. Hér má sjá kortið á vef Veðurstofunnar. Mestri snjókomu er spáð á Sauðárkróki klukkan 17 á morgun. Eins og sjá má vantar hitastigið.Veðurstofan Þannig þetta er ósennilega rétt? „Jájá, það er verið að spá átta til fimmtán stiga hita þó það kólni eitthvað,“ sagði Elín. „Við erum með það sem heitir filtering á hitastiginu vegna þess að hitastigið er aðeins of lágt í líkaninu. Þannig við filterum það miðað við athuganir síðustu daga og ef að þær detta út verður spáin mjög oft skrautleg.“ „Þetta lagast örugglega á morgun þegar tæknimennirnir koma í vinnuna og geta græjað mælinn,“ sagði hún. Það er því ósennilegt að það snjói í Skagafirðinum á morgun en maður veit aldrei, það hljómar margt fáránlegra en ágústsnjór. Að öllum líkindum verður rigning eins og víða annars staðar á Norðurlandi.
Skagafjörður Veður Tengdar fréttir Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Sjá meira
Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06