„Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. ágúst 2023 15:59 Lukka Pálsdóttir er viðmælandi í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Aðsend „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið en bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi,“ segir Lukka Pálsdóttir eigandi Greenfit í samtali við Marín Möndu í nýjasta hlaðvarpsþætti af Spegilmyndinni. Hlaðvarpið fór af stað samhliða samnefndri sjónvarpsseríu hennar sem sýnd er á Stöð 2 og Stöð 2+. Þar ræðir Marín Manda var allskonar fræðifólk um allt milli himins og jarðar tengt lífsstíl, næringu, heilsu og fegurð. Pressan oft of mikil Lukka segir að þorri fólks hafi þetta val að nýta sér hreyfingu en oft verður svo mikil pressa að gera eitthvað stórkostlegt, ganga fjöll eða vera í einhverju ákveðnu prógrammi, að fólk gefst upp. Hún telur það jákvæða þróun að fólk sé farið að eyða peningunum sínum í hreyfingu eða heilsueflingu en það sé ekki endilega nauðsynlegt að það sé ákveðinn ásetningur að hreyfa sig daglega. „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið, bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi.“ Segir aukinn skrefafjölda breyta leiknum Lukka segir einnig að eitt besta heilsuráð sem maður geti gefið fólki sé að fá sér hund en aukinn skrefafjöldi daglega eykur langlífi og dregur úr ótímabærum dauða. „Hálftíma göngutúr á kvöldin eftir síðustu máltíð er leikbreytir – en þú þarft að gera hann. Það eru bara tvö skref í þessum göngutúr sem eru erfið: fyrstu tvö. Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki.“ Hér má hlusta á viðtalið við Lukku. Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02 „Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira
Hlaðvarpið fór af stað samhliða samnefndri sjónvarpsseríu hennar sem sýnd er á Stöð 2 og Stöð 2+. Þar ræðir Marín Manda var allskonar fræðifólk um allt milli himins og jarðar tengt lífsstíl, næringu, heilsu og fegurð. Pressan oft of mikil Lukka segir að þorri fólks hafi þetta val að nýta sér hreyfingu en oft verður svo mikil pressa að gera eitthvað stórkostlegt, ganga fjöll eða vera í einhverju ákveðnu prógrammi, að fólk gefst upp. Hún telur það jákvæða þróun að fólk sé farið að eyða peningunum sínum í hreyfingu eða heilsueflingu en það sé ekki endilega nauðsynlegt að það sé ákveðinn ásetningur að hreyfa sig daglega. „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið, bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi.“ Segir aukinn skrefafjölda breyta leiknum Lukka segir einnig að eitt besta heilsuráð sem maður geti gefið fólki sé að fá sér hund en aukinn skrefafjöldi daglega eykur langlífi og dregur úr ótímabærum dauða. „Hálftíma göngutúr á kvöldin eftir síðustu máltíð er leikbreytir – en þú þarft að gera hann. Það eru bara tvö skref í þessum göngutúr sem eru erfið: fyrstu tvö. Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki.“ Hér má hlusta á viðtalið við Lukku.
Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02 „Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira
Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02
„Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30
Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31