Man United selur Henderson og fær vinstri bakvörð frá Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2023 23:31 Dean Henderson er genginn í raðir Crystal Palace. James Gill/Getty Images Það hefur verið nóg um að vera á skrifstofu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United í kvöld en félagið seldi leikmann sem og það virðist hafa fundið vinstri bakvörð. Markvörðurinn Dean Henderson er loks farinn frá Man United en hann hefur verið orðaður frá félaginu í allt sumar. Hann lék með Nottingham Forest á síðustu leiktíð áður en hann meiddist. Henderson hefur verið fjarri góðu gamni í allt að sjö mánuði en það stöðvaði ekki Crystal Palace sem keypti hann á 15 milljónir punda, tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. A proud Red, always Thank you for everything and all the best in your career, @DeanHenderson #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 31, 2023 Kaupverðið gæti numið 20 milljónum þegar uppi er staðið en fimm milljónir eru tengdar árangri hans hjá Palace. Vinstri bakvörðurinn Sergio Reguilón mun svo ganga í raðir Man United áður en glugginn lokar en félagið hefur komist að samkomulagi um að fá Spánverjann lánaðan vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Sergio Reguilón to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place with Tottenham on loan deal #MUFCUnderstand medical tests are taking place right now! There will be clause to break loan deal in January. Marc Cucurella deal, OFF. pic.twitter.com/IWjIucXcb2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Talið er að það verði klásúla í samningnum sem geri Man Utd kleift að rifta honum í janúar fari svo að Shaw og Malacia verði leikfærir þá. Einnig hefur verið staðfest að miðvörðurinn Teden Mengi sé farinn til Luton Town og að viðræður Man Utd við Fiorentina um möguleg vistaskipti miðjumannsins Sofyan Amrabat séu komnar aftur af stað. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Markvörðurinn Dean Henderson er loks farinn frá Man United en hann hefur verið orðaður frá félaginu í allt sumar. Hann lék með Nottingham Forest á síðustu leiktíð áður en hann meiddist. Henderson hefur verið fjarri góðu gamni í allt að sjö mánuði en það stöðvaði ekki Crystal Palace sem keypti hann á 15 milljónir punda, tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. A proud Red, always Thank you for everything and all the best in your career, @DeanHenderson #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 31, 2023 Kaupverðið gæti numið 20 milljónum þegar uppi er staðið en fimm milljónir eru tengdar árangri hans hjá Palace. Vinstri bakvörðurinn Sergio Reguilón mun svo ganga í raðir Man United áður en glugginn lokar en félagið hefur komist að samkomulagi um að fá Spánverjann lánaðan vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Sergio Reguilón to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place with Tottenham on loan deal #MUFCUnderstand medical tests are taking place right now! There will be clause to break loan deal in January. Marc Cucurella deal, OFF. pic.twitter.com/IWjIucXcb2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Talið er að það verði klásúla í samningnum sem geri Man Utd kleift að rifta honum í janúar fari svo að Shaw og Malacia verði leikfærir þá. Einnig hefur verið staðfest að miðvörðurinn Teden Mengi sé farinn til Luton Town og að viðræður Man Utd við Fiorentina um möguleg vistaskipti miðjumannsins Sofyan Amrabat séu komnar aftur af stað.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira