Jafntefli í Íslendingaslagnum sem ekkert varð úr Siggeir Ævarsson skrifar 3. september 2023 20:20 Mikael Andersson í baráttunni í dag Twitter@AGFFodbold Midtjylland og AGF skildu jöfn í dönsku úrvalsdeildinni nú í kvöld, 1-1. Íslenskir knattspyrnuunnendur vonuðust eftir að boðið yrði upp á Íslendingaslag en Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður Midtjylland var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Mikael Anderson var á sínum stað í byrjunarliði AGF og spilaði allar mínútur venjulegs leiktíma. Allt stefndi í sigur heimamanna þar til að Tobias Bech jafnaði fyrir Midtjylland á 83. mínútu og þar við sat. Liðin sitja í 5. og 6. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir, AGF með tólf stig og Midtjylland með tíu. Sverrir Ingi hefur ekki enn náð að leika deildarleik fyrir sitt nýja lið en hann gekk til liðs við Midtjylland frá PAOK í Grikklandi í sumar. Hann hefur komið við sögu í Evrópuleikjum liðsins og lék 90 mínútur í tapi liðsins gegn Legia Varsjá. Sá leikur fór í vítaspyrnukeppni og gat Sverrir hvorki tekið þátt í henni né framlengingunni vegna meiðsla. Sverrir hafði fyrir þann leik verið frá í þrjár vikur og verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi verkefnum. Ísland mætir Lúxemborg í Lúxemborg 8. september og Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli þremur dögum seinna. Íslendingar eru með þrjú stig í J-riðli undankeppninnar. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir FCK á toppinn eftir 2-0 sigur á Viborg Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tylltu sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 2-0 sigri á Viborg. 3. september 2023 18:19 Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópi Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024 vegna meiðsla. 1. september 2023 14:49 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Mikael Anderson var á sínum stað í byrjunarliði AGF og spilaði allar mínútur venjulegs leiktíma. Allt stefndi í sigur heimamanna þar til að Tobias Bech jafnaði fyrir Midtjylland á 83. mínútu og þar við sat. Liðin sitja í 5. og 6. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir, AGF með tólf stig og Midtjylland með tíu. Sverrir Ingi hefur ekki enn náð að leika deildarleik fyrir sitt nýja lið en hann gekk til liðs við Midtjylland frá PAOK í Grikklandi í sumar. Hann hefur komið við sögu í Evrópuleikjum liðsins og lék 90 mínútur í tapi liðsins gegn Legia Varsjá. Sá leikur fór í vítaspyrnukeppni og gat Sverrir hvorki tekið þátt í henni né framlengingunni vegna meiðsla. Sverrir hafði fyrir þann leik verið frá í þrjár vikur og verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi verkefnum. Ísland mætir Lúxemborg í Lúxemborg 8. september og Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli þremur dögum seinna. Íslendingar eru með þrjú stig í J-riðli undankeppninnar.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir FCK á toppinn eftir 2-0 sigur á Viborg Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tylltu sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 2-0 sigri á Viborg. 3. september 2023 18:19 Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópi Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024 vegna meiðsla. 1. september 2023 14:49 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
FCK á toppinn eftir 2-0 sigur á Viborg Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tylltu sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 2-0 sigri á Viborg. 3. september 2023 18:19
Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópi Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024 vegna meiðsla. 1. september 2023 14:49