Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur náð forskoti á meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 19:16 Fyrsta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst síðastliðinn þriðjudag og klárast hún í kvöld með þremur viðureignum. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Dusty mætir liði Breiðabliks. Dusty er í kjörstöðu til að fá snemmbúið forskot á erkifjendur sína í Atlantic eftir óvænt þeirra tap fyrr í vikunni, en Dusty tapaði gegn Atlantic í útsláttarkeppni á Stórmeistaramóti síðasta tímabils. Klukkan 20:30 fer svo fram leikur ÍBV gegn nýliðum ÍA og umferðinni lýkur svo klukkan 21:30 með æsispennandi viðureign FH og SAGA. Finna má beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti
Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Dusty mætir liði Breiðabliks. Dusty er í kjörstöðu til að fá snemmbúið forskot á erkifjendur sína í Atlantic eftir óvænt þeirra tap fyrr í vikunni, en Dusty tapaði gegn Atlantic í útsláttarkeppni á Stórmeistaramóti síðasta tímabils. Klukkan 20:30 fer svo fram leikur ÍBV gegn nýliðum ÍA og umferðinni lýkur svo klukkan 21:30 með æsispennandi viðureign FH og SAGA. Finna má beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti