Ótrúleg endurkoma Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 16:35 Leikmenn Tottenham fagna. Stephen Pond/Getty Images Gott gengi Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið vann 2-1 heimasigur á nýliðum Sheffield United í dag. Aston Villa og Fulham náðu einnig í þrjú stig í dag. Tottenham byrjaði leik dagsins ekkert frábærlega og var staðan markalaus í hálfleik. Gustavo Hamer kom gestunum frá Sheffield nokkuð óvænt yfir. Vegna mikilla tafa gestanna var tólf mínútum bætt við, það nýttu heimamenn sér. Varamaðurinn Richarlison jafnaði metin á 98. mínútu og lagði svo boltann á Dejan Kulusevski sem skoraði sigurmarkið á 100. mínútu leiksins. Það var svo á 114. mínútu sem Ollie McBurnie fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Sheffield. Richarlison in 26 mins vs. Sheffield United:9 touches3/5 aerial duels won1 foul won1 key pass1 goal1 assistImpact. pic.twitter.com/y0mMGrksTT— Statman Dave (@StatmanDave) September 16, 2023 Lokatölur í Lundúnum 2-1 og gott gengi Spurs heldur áfram. Liðið er sem stendur í 2. sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Sheffield er hins vegar í vondum málum með eitt stig. Aston Villa vann 3-1 sigur á Crystal Palace þar sem staðan var einnig markalaus í hálfleik og það voru einnig gestirnir sem komust yfir. Mark þeirra skoraði Odsonne Edouard í upphafi síðari hálfleiks. Jhon Duran, Douglas Luiz og Leon Bailey svöruðu fyrir Villa sem vann góðan sigur. Villa nú með 9 stig en Palace áfram með 7 stig. FULL-TIME Aston Villa 3-1 Crystal PalaceVilla score THREE TIMES in the closing stages to complete a remarkable turnaround win#AVLCRY pic.twitter.com/lKmPyc9QPj— Premier League (@premierleague) September 16, 2023 Þá skoraði Carlos Vinicius eina mark Fulham í 1-0 sigri á Luton Town. Fulham er með 7 stig en Luton er án stiga. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55 Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03 Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Tottenham byrjaði leik dagsins ekkert frábærlega og var staðan markalaus í hálfleik. Gustavo Hamer kom gestunum frá Sheffield nokkuð óvænt yfir. Vegna mikilla tafa gestanna var tólf mínútum bætt við, það nýttu heimamenn sér. Varamaðurinn Richarlison jafnaði metin á 98. mínútu og lagði svo boltann á Dejan Kulusevski sem skoraði sigurmarkið á 100. mínútu leiksins. Það var svo á 114. mínútu sem Ollie McBurnie fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Sheffield. Richarlison in 26 mins vs. Sheffield United:9 touches3/5 aerial duels won1 foul won1 key pass1 goal1 assistImpact. pic.twitter.com/y0mMGrksTT— Statman Dave (@StatmanDave) September 16, 2023 Lokatölur í Lundúnum 2-1 og gott gengi Spurs heldur áfram. Liðið er sem stendur í 2. sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Sheffield er hins vegar í vondum málum með eitt stig. Aston Villa vann 3-1 sigur á Crystal Palace þar sem staðan var einnig markalaus í hálfleik og það voru einnig gestirnir sem komust yfir. Mark þeirra skoraði Odsonne Edouard í upphafi síðari hálfleiks. Jhon Duran, Douglas Luiz og Leon Bailey svöruðu fyrir Villa sem vann góðan sigur. Villa nú með 9 stig en Palace áfram með 7 stig. FULL-TIME Aston Villa 3-1 Crystal PalaceVilla score THREE TIMES in the closing stages to complete a remarkable turnaround win#AVLCRY pic.twitter.com/lKmPyc9QPj— Premier League (@premierleague) September 16, 2023 Þá skoraði Carlos Vinicius eina mark Fulham í 1-0 sigri á Luton Town. Fulham er með 7 stig en Luton er án stiga.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55 Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03 Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55
Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03
Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29