Stúlkurnar að norðan tóku gleði sína á ný á landsleiknum Siggeir Ævarsson skrifar 23. september 2023 11:49 Stúlkurnar létu fara vel um sig á Laugardalsvelli Facebook Kolbrún Einarsdóttir Sérstakir heiðursgestir á landsleik Íslands og Wales í gær voru leikmenn 4. flokks stúlkna í KF/Dalvík en þær fengu skoðunarferð um völlinn og kynningu á undirbúningi landsliðsins fyrir leik. Forsaga málsins er sú að fyrr í sumar var liðinu meinað að spila til úrslita á Íslandsmótinu. Liðið var skráð til leiks sem B-lið, þar sem forráðamenn liðsins töldu getubilið vera mikið í liðinu, fjöldi leikmanna væri ekki mikill og að þær myndu fá verkefni við hæfi. Þvert á allar væntingar vann liðið sinn riðil í sumar á Íslandsmótinu en í reglugerðum KSÍ er það skýrt kveðið á um að B-lið geti ekki tekið þátt í úslitakeppni. Vonbrigði leikmanna liðsins voru eðli málsins samkvæmt mikil og reyndi þjálfari liðsins, Friðjón Árni Sigurvinsson, að ræða við KSÍ um undanþágu en kom allsstaðar að lokuðum dyrum. KF/Dalvík lauk keppni í sumar með sigri á Val, 4-0, en fengu ekki að fara í úrslitakeppnina í kjölfarið. Í gær fengu leikmennirnir þó ákveðna sárabót þegar KSÍ bauð þeim á Laugardalsvöll fyrir leik Íslands og Wales. Þar var boðið upp á skoðunarferð um svæðið þar sem stúlkurnar fengu að kynnast undirbúningi og utanumhaldi er fyrir keppnisleiki, kíktu á völlinn fyrir leik og sátu fyrir svörum í blaðamannaherberginu. Svo var boðið til pizzuveislu og að lokum var það landsleikurinn sjálfur þar sem stúlkurnar hvöttu Íslands áfram þegar liðið lagði Wales að velli. Íþróttir barna KSÍ Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
Forsaga málsins er sú að fyrr í sumar var liðinu meinað að spila til úrslita á Íslandsmótinu. Liðið var skráð til leiks sem B-lið, þar sem forráðamenn liðsins töldu getubilið vera mikið í liðinu, fjöldi leikmanna væri ekki mikill og að þær myndu fá verkefni við hæfi. Þvert á allar væntingar vann liðið sinn riðil í sumar á Íslandsmótinu en í reglugerðum KSÍ er það skýrt kveðið á um að B-lið geti ekki tekið þátt í úslitakeppni. Vonbrigði leikmanna liðsins voru eðli málsins samkvæmt mikil og reyndi þjálfari liðsins, Friðjón Árni Sigurvinsson, að ræða við KSÍ um undanþágu en kom allsstaðar að lokuðum dyrum. KF/Dalvík lauk keppni í sumar með sigri á Val, 4-0, en fengu ekki að fara í úrslitakeppnina í kjölfarið. Í gær fengu leikmennirnir þó ákveðna sárabót þegar KSÍ bauð þeim á Laugardalsvöll fyrir leik Íslands og Wales. Þar var boðið upp á skoðunarferð um svæðið þar sem stúlkurnar fengu að kynnast undirbúningi og utanumhaldi er fyrir keppnisleiki, kíktu á völlinn fyrir leik og sátu fyrir svörum í blaðamannaherberginu. Svo var boðið til pizzuveislu og að lokum var það landsleikurinn sjálfur þar sem stúlkurnar hvöttu Íslands áfram þegar liðið lagði Wales að velli.
Íþróttir barna KSÍ Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira