Luton Town náði í fyrsta úrvalsdeildarstigið Smári Jökull Jónsson skrifar 23. september 2023 16:14 Markaskorarinn Carlton Morris svekktur að Luton hafi aðeins náð einu stigi í leiknum gegn Wolves. Vísir/Getty Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Luton mistókst að sækja sigur gegn Wolves þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri lengi vel og þá var einnig markalaust í Lundúnaslag dagsins. Luton tók á móti Wolves á heimavelli sínum Kenilworth Road. Fyrri hálfleikur var markalaus en á 39. mínútu fékk Jean-Ricner Bellegarde beint rautt spjald og Úlfarnir því einum færri. Þeir náðu hins vegar forystunni í upphafi síðari hálfleiks. Pedro Neto gerði þá frábærlega og kláraði framhjá Kaminski í marki Luton. Á 65. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu. Á punktinn steig Carlton Morris og hann jafnaði metin í 1-1. Þrátt fyrir að vera einum fleiri tókst heimamönnum ekki að bæta við marki og 1-1 lokatölur leiksins. Þetta er fyrsta stig Luton Town í ensku úrvalsdeildinni. We pick up our first ever #PL point. pic.twitter.com/DpzvUtQvV5— Luton Town FC (@LutonTown) September 23, 2023 Í Lundúnaslag Crystal Palace og Fulham var lítið fjör. Sam Johnstone varði nokkrum sinnum vel í marki Palace í leiknum og þá komst Eberechi Eze nálægt því að skora fyrir Palace en skot hans fór rétt framhjá marki gestanna. Niðurstaðan markalaust jafntefli og bæði lið því áfram með jafnmörg stig rétt fyrir ofan miðja deild. Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Luton tók á móti Wolves á heimavelli sínum Kenilworth Road. Fyrri hálfleikur var markalaus en á 39. mínútu fékk Jean-Ricner Bellegarde beint rautt spjald og Úlfarnir því einum færri. Þeir náðu hins vegar forystunni í upphafi síðari hálfleiks. Pedro Neto gerði þá frábærlega og kláraði framhjá Kaminski í marki Luton. Á 65. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu. Á punktinn steig Carlton Morris og hann jafnaði metin í 1-1. Þrátt fyrir að vera einum fleiri tókst heimamönnum ekki að bæta við marki og 1-1 lokatölur leiksins. Þetta er fyrsta stig Luton Town í ensku úrvalsdeildinni. We pick up our first ever #PL point. pic.twitter.com/DpzvUtQvV5— Luton Town FC (@LutonTown) September 23, 2023 Í Lundúnaslag Crystal Palace og Fulham var lítið fjör. Sam Johnstone varði nokkrum sinnum vel í marki Palace í leiknum og þá komst Eberechi Eze nálægt því að skora fyrir Palace en skot hans fór rétt framhjá marki gestanna. Niðurstaðan markalaust jafntefli og bæði lið því áfram með jafnmörg stig rétt fyrir ofan miðja deild.
Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira