„Við urðum að vinna í dag“ Smári Jökull Jónsson skrifar 23. september 2023 22:01 Erik Ten Hag og Jonny Evans eftir að sá síðarnefndi kom af velli í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Erik Ten Hag og Jonny Evans voru vitaskuld afar ánægðir með sigur Manchester United á Burnley í kvöld. Evans var óvænt í byrjunarliðinu og átti mjög góðan leik. Manchester United vann 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins og það var af dýrari gerðinni, Fernandes tók boltann á lofti eftir sendingu Jonny Evans sem óvænt var í byrjunarliðinu. „Auðvitað þurftum við á þessum sigri. Við höfum átt erfiða leiki gegn góðum andstæðingum. Við hefðum ekki þurft að tapa þessum leikjum. Við urðum að vinna í dag,“ sagði Erik Ten Hag knattspyrnustjóri United eftir sigurinn. „Margt hefur verið á móti okkur, meiðsli og ákvarðanir. Líkt og í kvöld, lög Murphy´s þar sem allt er á móti þér. Þú þarft að berjast og snúa við, það sýnir að búningsklefinn stendur saman. Þeir berjast saman,“ en fyrir leikinn bárust fregnir um leka úr búiningsklefa United. Jonny Evans var í byrjunarliði United í dag í fyrsta sinn síðan árið 2015. Hann kom til liðsins á ný í sumar og var boðinn samningur eftir góða frammistöðu á æfingum. „Sendingin frá Evans fvar frábær, hreyfingin og skotið hjá Bruno líka. Í fyrra héldum við oftast hreinu í úrvalsdeildinni. Við vorum agaðir og fylgdum reglunum. Evans færði okkur ró, hann sýndi hvað hann er góður.“ Sjálfur var Evans vitaskuld ánægður með leikinn og eigin frammistöðu. „Ég elskaði hverja einustu mínútu. Fyrir leiki færðu tilfinningu, ég gat ekki beðið og það var eintómur spenningur. Þetta var tvöhundraðasti leikur minn fyrir United og ég hélt að ég myndi aldrei ná þeirri tölu. Þetta er besta kvöld lífs míns.“ Jonny Evans on his first start for Man United since 2015: 88 minutes Given MOTM award by Fernandes Match-winning assist Clean sheet Disallowed goalHe done his boyhood club proud pic.twitter.com/20y3cRNVZQ— SPORTbible (@sportbible) September 23, 2023 „Ég héld aldrei að ég væri að koma hingað til að vera í byrjunarliðinu. Mér var sagt að mitt hlutverk væri að veita samkeppni og það er þannig sem ég hef nálgast verkefnið. Vegna nokkurra meiðsla fékk ég tækifærið til að byrja í kvöld.“ Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Manchester United vann 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins og það var af dýrari gerðinni, Fernandes tók boltann á lofti eftir sendingu Jonny Evans sem óvænt var í byrjunarliðinu. „Auðvitað þurftum við á þessum sigri. Við höfum átt erfiða leiki gegn góðum andstæðingum. Við hefðum ekki þurft að tapa þessum leikjum. Við urðum að vinna í dag,“ sagði Erik Ten Hag knattspyrnustjóri United eftir sigurinn. „Margt hefur verið á móti okkur, meiðsli og ákvarðanir. Líkt og í kvöld, lög Murphy´s þar sem allt er á móti þér. Þú þarft að berjast og snúa við, það sýnir að búningsklefinn stendur saman. Þeir berjast saman,“ en fyrir leikinn bárust fregnir um leka úr búiningsklefa United. Jonny Evans var í byrjunarliði United í dag í fyrsta sinn síðan árið 2015. Hann kom til liðsins á ný í sumar og var boðinn samningur eftir góða frammistöðu á æfingum. „Sendingin frá Evans fvar frábær, hreyfingin og skotið hjá Bruno líka. Í fyrra héldum við oftast hreinu í úrvalsdeildinni. Við vorum agaðir og fylgdum reglunum. Evans færði okkur ró, hann sýndi hvað hann er góður.“ Sjálfur var Evans vitaskuld ánægður með leikinn og eigin frammistöðu. „Ég elskaði hverja einustu mínútu. Fyrir leiki færðu tilfinningu, ég gat ekki beðið og það var eintómur spenningur. Þetta var tvöhundraðasti leikur minn fyrir United og ég hélt að ég myndi aldrei ná þeirri tölu. Þetta er besta kvöld lífs míns.“ Jonny Evans on his first start for Man United since 2015: 88 minutes Given MOTM award by Fernandes Match-winning assist Clean sheet Disallowed goalHe done his boyhood club proud pic.twitter.com/20y3cRNVZQ— SPORTbible (@sportbible) September 23, 2023 „Ég héld aldrei að ég væri að koma hingað til að vera í byrjunarliðinu. Mér var sagt að mitt hlutverk væri að veita samkeppni og það er þannig sem ég hef nálgast verkefnið. Vegna nokkurra meiðsla fékk ég tækifærið til að byrja í kvöld.“
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn