Heimsmeistari selur sundlaugar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2023 11:02 Stephane Guivarc'h fór aðra leið eftir ferilinn en flestir fótboltamenn. getty/Mark Leech Leikmaður heimsmeistaraliðs Frakka 1998 er í nokkuð óvenjulegu starfi. Hann selur nefnilega sundlaugar. Stephane Guivarc'h var aðalframherji Frakka á HM á heimavelli 1998. Þrátt fyrir að honum hafi ekki tekist að skora á mótinu stóð franska liðið uppi sem sigurvegari og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Eftir HM keypti Newcastle United Guivarc'h. Hann náði sér hins vegar ekki á strik á Englandi og var seldur til Rangers skömmu síðar. Guivarc'h lagði skóna á hilluna 2002. Hann var íþróttastjóri Guingamp til skamms tíma áður en hann tók U-beygju í lífinu. Guivarc'h byrjaði nefnilega að vinna fyrir vin sinn sem á sundlaugafyrirtæki. „Þar sem ég var atvinnulaus á þeim tíma sagðist ég ætla að rétta honum hjálparhönd og sautján árum síðar vinn ég enn fyrir hann. Ég er úti á örkinni alla daga, hlutirnir ganga mjög vel og ég er kominn heim á kvöldin. Þetta er gott líf. Ég þarf ekki að sækjast í að vera fyrir framan myndavélarnar til að líf mitt öðlist gildi,“ sagði Guivarc'h. Hann varð markakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð (1997-98) og vann frönsku úrvalsdeildina með Auxerre 1996. Guivarc'h spilaði fjórtán landsleiki fyrir Frakkland og skoraði eitt mark. Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Stephane Guivarc'h var aðalframherji Frakka á HM á heimavelli 1998. Þrátt fyrir að honum hafi ekki tekist að skora á mótinu stóð franska liðið uppi sem sigurvegari og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Eftir HM keypti Newcastle United Guivarc'h. Hann náði sér hins vegar ekki á strik á Englandi og var seldur til Rangers skömmu síðar. Guivarc'h lagði skóna á hilluna 2002. Hann var íþróttastjóri Guingamp til skamms tíma áður en hann tók U-beygju í lífinu. Guivarc'h byrjaði nefnilega að vinna fyrir vin sinn sem á sundlaugafyrirtæki. „Þar sem ég var atvinnulaus á þeim tíma sagðist ég ætla að rétta honum hjálparhönd og sautján árum síðar vinn ég enn fyrir hann. Ég er úti á örkinni alla daga, hlutirnir ganga mjög vel og ég er kominn heim á kvöldin. Þetta er gott líf. Ég þarf ekki að sækjast í að vera fyrir framan myndavélarnar til að líf mitt öðlist gildi,“ sagði Guivarc'h. Hann varð markakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð (1997-98) og vann frönsku úrvalsdeildina með Auxerre 1996. Guivarc'h spilaði fjórtán landsleiki fyrir Frakkland og skoraði eitt mark.
Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira