Arteta segir markið hjá Havertz „breyta öllu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2023 09:31 Mikel Arteta á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði leikmönnum liðsins fyrir samkennd sína gagnvart Kai Havertz og vonar að markið sem hann skoraði muni „breyta öllu.“ Kai Havertz fluttist til félagsins frá Chelsea í sumar fyrir um 65 milljónir punda. Strax fóru að heyrast háværar gagnrýnisraddir um verðmæti og getu leikmannsins, raddir sem Havertz hefur ekki tekið að þagga með spilamennsku. Hann hafði ekki skorað né lagt upp í fyrstu níu keppnisleikjum sínum fyrir félagið en fékk tækifærið gegn Bournemouth í gær þegar Martin Ødegaard gaf honum boltann og leyfði honum að taka vítaspyrnu, sem Havertz skoraði svo úr. Havertz skoraði þriðja mark leiks en lokatölur urðu 4-0 fyrir Arsenal. „Þetta sýnir andann sem er í búningsklefanum, það sem þeir gerðu fyrir Kai, þetta var mjög hjartnæm stund.“ sagði Mikael Arteta um þetta atvik. „Þetta mun örugglega breyta öllu [fyrir hann]“ bætti þjálfarinn svo við. Havert hafði ekki skorað í síðasta 21 keppnisleik, eða síðan í mars á síðasta tímabili með Chelsea. Stórum verðmiða fylgja miklar væntingar, en leikmaðurinn er sá þriðji dýrasti í sögu Arsenal. Það er ljóst að þjálfari og leikmenn liðsins hafa trú á honum, þetta mark gæti markað upphafið að löngum og góðum ferli hjá Arsenal. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Kai Havertz fluttist til félagsins frá Chelsea í sumar fyrir um 65 milljónir punda. Strax fóru að heyrast háværar gagnrýnisraddir um verðmæti og getu leikmannsins, raddir sem Havertz hefur ekki tekið að þagga með spilamennsku. Hann hafði ekki skorað né lagt upp í fyrstu níu keppnisleikjum sínum fyrir félagið en fékk tækifærið gegn Bournemouth í gær þegar Martin Ødegaard gaf honum boltann og leyfði honum að taka vítaspyrnu, sem Havertz skoraði svo úr. Havertz skoraði þriðja mark leiks en lokatölur urðu 4-0 fyrir Arsenal. „Þetta sýnir andann sem er í búningsklefanum, það sem þeir gerðu fyrir Kai, þetta var mjög hjartnæm stund.“ sagði Mikael Arteta um þetta atvik. „Þetta mun örugglega breyta öllu [fyrir hann]“ bætti þjálfarinn svo við. Havert hafði ekki skorað í síðasta 21 keppnisleik, eða síðan í mars á síðasta tímabili með Chelsea. Stórum verðmiða fylgja miklar væntingar, en leikmaðurinn er sá þriðji dýrasti í sögu Arsenal. Það er ljóst að þjálfari og leikmenn liðsins hafa trú á honum, þetta mark gæti markað upphafið að löngum og góðum ferli hjá Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira