„Tímabilið hefur verið alls konar og að mestu leyti gott“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. október 2023 21:40 Finnur Orri Margeirsson í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét FH tapaði sannfærandi 4-1 gegn Val á Origo-vellinum. Finnur Orri Margeirsson, leikmaður FH, var afar svekktur með síðari hálfleik FH-inga. „Þetta var svekkjandi. Eftir hæga byrjun komust við vel inn í fyrri hálfleikinn en á einhverjum tímapunkti brotnaði þetta hjá okkur,“ sagði Finnur Orri Margeirsson í samtali við Vísi eftir leik. Finnur var gríðarlega svekktur með tapið í ljósi þess að möguleiki FH á Evrópusæti er enginn þar sem Stjarnan er með töluvert betri markatölu en FH. „Við vorum í góðri baráttu um Evrópusæti og við vildum láta seinasta leikinn telja en svona er þetta stundum.“ Finnur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik og átti ekki von á að Valur myndi vinna síðari hálfleik 3-0 miðað við hvernig fyrri hálfleikur þróaðist. „Mér leið vel farandi inn í síðari hálfleik. Mér fannst við finna takt eftir fyrsta korterið í fyrri hálfleik og við fengum tækifæri sem við nýttum ekki og Valur nýtti sín færi mjög vel.“ Fyrir leik hafði Breiðablik tapað gegn KR sem gaf FH von á Evrópusæti og Finnur sagði að hann hafi farið brattur inn í leikinn gegn Val vitandi það. „Mér fannst það gefa mér persónulega mikla orku og ég held að það hafi gert það hjá öllum. Við vorum staðráðnir í að sækja þessi stig sem voru í boði hér og við ætluðum að eiga möguleika á Evrópusæti í loka umferðinni. „Tímabilið hjá okkur hefur verið alls konar og að mestu leyti gott og það hefði verið í takt við tímabilið hefðum við unnið þennan leik,“ sagði Finnur Orri Margeirsson að lokum. FH Besta deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
„Þetta var svekkjandi. Eftir hæga byrjun komust við vel inn í fyrri hálfleikinn en á einhverjum tímapunkti brotnaði þetta hjá okkur,“ sagði Finnur Orri Margeirsson í samtali við Vísi eftir leik. Finnur var gríðarlega svekktur með tapið í ljósi þess að möguleiki FH á Evrópusæti er enginn þar sem Stjarnan er með töluvert betri markatölu en FH. „Við vorum í góðri baráttu um Evrópusæti og við vildum láta seinasta leikinn telja en svona er þetta stundum.“ Finnur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik og átti ekki von á að Valur myndi vinna síðari hálfleik 3-0 miðað við hvernig fyrri hálfleikur þróaðist. „Mér leið vel farandi inn í síðari hálfleik. Mér fannst við finna takt eftir fyrsta korterið í fyrri hálfleik og við fengum tækifæri sem við nýttum ekki og Valur nýtti sín færi mjög vel.“ Fyrir leik hafði Breiðablik tapað gegn KR sem gaf FH von á Evrópusæti og Finnur sagði að hann hafi farið brattur inn í leikinn gegn Val vitandi það. „Mér fannst það gefa mér persónulega mikla orku og ég held að það hafi gert það hjá öllum. Við vorum staðráðnir í að sækja þessi stig sem voru í boði hér og við ætluðum að eiga möguleika á Evrópusæti í loka umferðinni. „Tímabilið hjá okkur hefur verið alls konar og að mestu leyti gott og það hefði verið í takt við tímabilið hefðum við unnið þennan leik,“ sagði Finnur Orri Margeirsson að lokum.
FH Besta deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira