Messa sem eykur sýnileika íslenskrar myndlistar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. október 2023 16:00 Lísa Björg Attensperger ræddi við blaðamann um TORG listamessu. Aðsend TORG listamessa fer fram dagana 6. - 15. október á Korpúlfsstöðum. Er þetta í fimmta sinn Samband Íslenskra Myndlistarmanna stendur fyrir listamessunni. Auðveldi fólki að kynna sér samtímalist Í fréttatilkynningu kemur meðal annars fram að um sé að ræða einn stærsta kynningar- og söluvettvang myndlistar á Íslandi. Yfir 60 listamenn taka þátt í ár og sýningarstjóri TORGsins er Ægis Zita „Tilgangur listamessunnar er meðal annars að auka sýnileika íslenskrar myndlistar og gera fólki auðveldara fyrir að kynna sér samtímalist eftir íslenska og erlenda listamenn sem búa hér á landi,“ segir í fréttatilkynningu. Opnun listamessunnar fer fram föstudaginn 6. október á milli klukkan 17 og 19. Messan verður síðan opin helgarnar 7.-8. október og 14.-15. október frá 12-17. „Þetta eru bæði þekktir listamenn og listamenn sem eru að taka sín fyrstu skref. Útskriftarnemendur frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands verða einnig með sameiginlegan bás á listamessunni í ár,“ segir Lísa Björg Attensperger, kynningarfulltrúi listamessunar. View this post on Instagram A post shared by Torg - Listamessa í Reykjavík (@torglistamessa) Listamannarekin listamessa Aðspurð hvað einkenni listamessuna svarar Lísa: „Þetta er skipulagt af Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SÍM) en listamennirnir sjálfir eru í forgrunni. Það mætti því segja að þetta sé listamannarekin listamessa. Listamennirnir sjálfir eru á staðnum að kynna sín verk fyrir almenningi milliliðalaust, þ.e. þeir selja sín verk beint til kaupenda. Þátttakendur koma úr öllum listgreinum SÍM, en á messunni verða meðal annars málverk, skúlptúrar, grafíkverk, ljósmyndir og textíll.“ Hér má nálgast nánari upplýsingar um Torgið. Myndlist Menning Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Auðveldi fólki að kynna sér samtímalist Í fréttatilkynningu kemur meðal annars fram að um sé að ræða einn stærsta kynningar- og söluvettvang myndlistar á Íslandi. Yfir 60 listamenn taka þátt í ár og sýningarstjóri TORGsins er Ægis Zita „Tilgangur listamessunnar er meðal annars að auka sýnileika íslenskrar myndlistar og gera fólki auðveldara fyrir að kynna sér samtímalist eftir íslenska og erlenda listamenn sem búa hér á landi,“ segir í fréttatilkynningu. Opnun listamessunnar fer fram föstudaginn 6. október á milli klukkan 17 og 19. Messan verður síðan opin helgarnar 7.-8. október og 14.-15. október frá 12-17. „Þetta eru bæði þekktir listamenn og listamenn sem eru að taka sín fyrstu skref. Útskriftarnemendur frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands verða einnig með sameiginlegan bás á listamessunni í ár,“ segir Lísa Björg Attensperger, kynningarfulltrúi listamessunar. View this post on Instagram A post shared by Torg - Listamessa í Reykjavík (@torglistamessa) Listamannarekin listamessa Aðspurð hvað einkenni listamessuna svarar Lísa: „Þetta er skipulagt af Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SÍM) en listamennirnir sjálfir eru í forgrunni. Það mætti því segja að þetta sé listamannarekin listamessa. Listamennirnir sjálfir eru á staðnum að kynna sín verk fyrir almenningi milliliðalaust, þ.e. þeir selja sín verk beint til kaupenda. Þátttakendur koma úr öllum listgreinum SÍM, en á messunni verða meðal annars málverk, skúlptúrar, grafíkverk, ljósmyndir og textíll.“ Hér má nálgast nánari upplýsingar um Torgið.
Myndlist Menning Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp