Allt varð vitlaust þegar Dagný tilkynnti kynið á æfingasvæðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2023 07:00 Dagný heilsar upp á stuðningsmenn fyrir leik West Ham í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Vísir/Getty Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á von á barni og í gær hélt félagslið hennar West Ham kynjaveislu fyrir Dagnýju á æfingasvæði félagsins. Dagný Brynjarsdóttir greindi frá því í byrjun ágúst að hún og unnusti hennar Ómar Páll Sigurbjartsson ættu von á sínu öðru barni. Dagný fæddi son sinn Brynjar sumarið 2018. Dagný mun því ekki spila með liði West Ham í vetur en á síðustu leiktíð var hún valin besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. IT'S A BOY!!! We d like to thank Dagný for choosing to share such a special moment with us! — West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Í dag birti West Ham skemmtilega færslu á X-síðu félagsins. Þar var búið að undirbúa glæsilega kynjaveislu fyrir Dagnýju og búið að stilla upp fjöldanum öllum af bleikum og bláum blöðrum í fótboltamarki. Dagný sjálf stóð síðan þar fyrir fram og gerði sig tilbúna að sprengja aðra blöðru á meðan liðsfélagar hennar töldu niður. Þegar Dagný sprengdi blöðruna flaug blátt glitskraut út auk þess sem bláar reyksprengjur sprungu með miklum látum þar fyrir aftan. Dagný á því von á strák og brutust út mikil fagnaðarlæti á meðal liðsfélaga hennar í kjölfarið. Boy or Girl? No cheating, make your guess below! pic.twitter.com/F4x4m2vqgS— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Our Hammers got a bit excited at Dagný's gender reveal! pic.twitter.com/BUjleEuPC7— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir greindi frá því í byrjun ágúst að hún og unnusti hennar Ómar Páll Sigurbjartsson ættu von á sínu öðru barni. Dagný fæddi son sinn Brynjar sumarið 2018. Dagný mun því ekki spila með liði West Ham í vetur en á síðustu leiktíð var hún valin besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. IT'S A BOY!!! We d like to thank Dagný for choosing to share such a special moment with us! — West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Í dag birti West Ham skemmtilega færslu á X-síðu félagsins. Þar var búið að undirbúa glæsilega kynjaveislu fyrir Dagnýju og búið að stilla upp fjöldanum öllum af bleikum og bláum blöðrum í fótboltamarki. Dagný sjálf stóð síðan þar fyrir fram og gerði sig tilbúna að sprengja aðra blöðru á meðan liðsfélagar hennar töldu niður. Þegar Dagný sprengdi blöðruna flaug blátt glitskraut út auk þess sem bláar reyksprengjur sprungu með miklum látum þar fyrir aftan. Dagný á því von á strák og brutust út mikil fagnaðarlæti á meðal liðsfélaga hennar í kjölfarið. Boy or Girl? No cheating, make your guess below! pic.twitter.com/F4x4m2vqgS— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Our Hammers got a bit excited at Dagný's gender reveal! pic.twitter.com/BUjleEuPC7— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn