Tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. október 2023 15:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Peter á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins, en það gerðist einnig í fyrstu umferð fyrir sléttum mánuði síðan. Þá sýndi Peter frábær tilþrif er Þórsarar unnu góðan sigur gegn Ármanni, en í gær gerði hann það í sigri gegn Breiðablik. Þórsarar unnu öruggan sigur gegn Breiðablik í gær og í stöðunni 14-4 beið Peter þolinmóður inni í reyknum og var svo fljótur að átta sig er hann sá umhverfið sitt á ný. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti
Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Peter á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins, en það gerðist einnig í fyrstu umferð fyrir sléttum mánuði síðan. Þá sýndi Peter frábær tilþrif er Þórsarar unnu góðan sigur gegn Ármanni, en í gær gerði hann það í sigri gegn Breiðablik. Þórsarar unnu öruggan sigur gegn Breiðablik í gær og í stöðunni 14-4 beið Peter þolinmóður inni í reyknum og var svo fljótur að átta sig er hann sá umhverfið sitt á ný. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti