Tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. október 2023 22:16 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það lið Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ármann varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Ljósleiðaradeildarmeisturum NOCCO Dusty. Með sigrinum lyfti Ármann sér upp á topp deildarinnar og á leið sinni þangað henti liðið í frábær tilþrif er liðið hreinsaði til gegn NOCCO Dusty. Ármann kom sér þar með í 14-10 og vann að lokum góðan sigur 16-13, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn
Ármann varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Ljósleiðaradeildarmeisturum NOCCO Dusty. Með sigrinum lyfti Ármann sér upp á topp deildarinnar og á leið sinni þangað henti liðið í frábær tilþrif er liðið hreinsaði til gegn NOCCO Dusty. Ármann kom sér þar með í 14-10 og vann að lokum góðan sigur 16-13, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn