Gylfi Þór markahæstur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2023 19:07 Gylfi Þór Sigurðsson þrumaði boltanum í netið. Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Gylfi Þór sneri aftur í byrjunarlið Íslands í kvöld þegar liðið tók á móti Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Um er að ræða 80. landsleik Gylfa Þórs en hann hafði ekki byrjað leik með landsliðinu síðan 15. nóvember 2020. Gylfi Þór hafði fyrir leik kvöldsins skorað 25 mörk og því var ljóst að hann gæti jafnað markametið og bætt það færi svo að hann myndi skora tvö mörk. Gylfi Þór skoraði fyrsta mark kvöldsins úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar varnarmaður gestanna hindraði fyrirgjöf hans með hendinni. Gylfi Þór fór sjálfur á punktinn og kom Íslandi 1-0 yfir. Í sömu andrá þá jafnaði hann markamet íslenska karlalandsliðsins en fyrir höfðu þeir Kolbeinn Sigþórsson og Eiður Smári Guðjohnsen skorað 26 mörk. Klippa: Gylfi jafnar markametið Það var svo í upphafi síðari hálfleiks sem Gylfi Þór skoraði annað mark sitt í leiknum með góðu skoti innan úr vítateignum. Var það hans 27. mark í treyju íslenska landsliðsins og er Gylfi Þór orðinn markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Klippa: Gylfi sá markahæsti frá upphafi Þegar fréttin er skrifuð er staðan 3-0 Íslandi í vil og enn 40 mínútur eftir af leiknum. Hér má sjá lista yfir öll mörk Gylfa Þórs fyrir A-landsliðið. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. 16. október 2023 17:34 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Slær Gylfi metið? Ísland og Liechtenstein mætast í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Síðast skoruðu íslensku strákarnir sjö mörk, hvað gera þeir í kvöld? Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.10. 16. október 2023 17:11 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Gylfi Þór sneri aftur í byrjunarlið Íslands í kvöld þegar liðið tók á móti Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Um er að ræða 80. landsleik Gylfa Þórs en hann hafði ekki byrjað leik með landsliðinu síðan 15. nóvember 2020. Gylfi Þór hafði fyrir leik kvöldsins skorað 25 mörk og því var ljóst að hann gæti jafnað markametið og bætt það færi svo að hann myndi skora tvö mörk. Gylfi Þór skoraði fyrsta mark kvöldsins úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar varnarmaður gestanna hindraði fyrirgjöf hans með hendinni. Gylfi Þór fór sjálfur á punktinn og kom Íslandi 1-0 yfir. Í sömu andrá þá jafnaði hann markamet íslenska karlalandsliðsins en fyrir höfðu þeir Kolbeinn Sigþórsson og Eiður Smári Guðjohnsen skorað 26 mörk. Klippa: Gylfi jafnar markametið Það var svo í upphafi síðari hálfleiks sem Gylfi Þór skoraði annað mark sitt í leiknum með góðu skoti innan úr vítateignum. Var það hans 27. mark í treyju íslenska landsliðsins og er Gylfi Þór orðinn markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Klippa: Gylfi sá markahæsti frá upphafi Þegar fréttin er skrifuð er staðan 3-0 Íslandi í vil og enn 40 mínútur eftir af leiknum. Hér má sjá lista yfir öll mörk Gylfa Þórs fyrir A-landsliðið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. 16. október 2023 17:34 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Slær Gylfi metið? Ísland og Liechtenstein mætast í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Síðast skoruðu íslensku strákarnir sjö mörk, hvað gera þeir í kvöld? Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.10. 16. október 2023 17:11 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. 16. október 2023 17:34
Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Slær Gylfi metið? Ísland og Liechtenstein mætast í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Síðast skoruðu íslensku strákarnir sjö mörk, hvað gera þeir í kvöld? Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.10. 16. október 2023 17:11