Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 11:31 Stuðningsmenn sænska landsliðsins í stúkunni í gær. Getty Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Strax á eftir var mikið óvissuástand fyrir bæði sænska liðið sem og fyrir stuðningsmenn þess eftir hryllilegar fréttir af örlögum landa þeirra í miðbæ belgísku höfuðborgarinnar. Sænska landsliðið fór í lögreglufylgd beint út á flugvöll og yfirgaf Belgíu strax eftir leikinn. Andy Vermaut shares:Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protection: About 400 Sweden fans spend the night in hotels under police protection after two Swedish people are shot dead in Brussels. https://t.co/yvCpd6bouq Thank you pic.twitter.com/2QwMd7mEG2— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 17, 2023 Sænska knattspyrnusambandið hafði frétt af árásinni rétt fyrir leikmenn en leikmenn og þjálfarar liðsins vissu ekkert af henni fyrr en þeir gengu til hálfleiks. Fjögur hundruð stuðningsmenn sænska liðsins voru aftur á móti áfram í Brussel í gær og nótt. Þeir voru settir í lögreglufylgd og það voru lögreglumenn sem vöktuðu hótelin þeirra. Fólkið fór að týnast af leikvanginum klukkan 23.45 á staðartíma og þeir síðustu yfirgáfu völlinn klukkan fjögur um nóttu að staðartíma. Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protectionAbout 400 Sweden fans spent the night in hotels under police protection after two Swedish people were shot dead in Brussels on Monday. https://t.co/XX7nnIWUQa pic.twitter.com/4BB487V96n— CoreTV News (@coretvnewsng) October 17, 2023 Í morgun var síðan áraásamaðurinn skotinn til bana af belgísku lögreglunni. Victor Lindelof, fyrirliði sænska landsliðsins og leikmaður Manchester United, sagði að belgíska lögreglan hafi fullvissað leikmenn liðsins að þeir væru á öruggasta staðnum í Brussel. Lindelof talaði líka um það að það væri engin ástæða til að klára leikinn eða spila hann aftur því Belgar væru öruggir á EM og Svíar úr leik. EM 2024 í Þýskalandi Sænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Strax á eftir var mikið óvissuástand fyrir bæði sænska liðið sem og fyrir stuðningsmenn þess eftir hryllilegar fréttir af örlögum landa þeirra í miðbæ belgísku höfuðborgarinnar. Sænska landsliðið fór í lögreglufylgd beint út á flugvöll og yfirgaf Belgíu strax eftir leikinn. Andy Vermaut shares:Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protection: About 400 Sweden fans spend the night in hotels under police protection after two Swedish people are shot dead in Brussels. https://t.co/yvCpd6bouq Thank you pic.twitter.com/2QwMd7mEG2— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 17, 2023 Sænska knattspyrnusambandið hafði frétt af árásinni rétt fyrir leikmenn en leikmenn og þjálfarar liðsins vissu ekkert af henni fyrr en þeir gengu til hálfleiks. Fjögur hundruð stuðningsmenn sænska liðsins voru aftur á móti áfram í Brussel í gær og nótt. Þeir voru settir í lögreglufylgd og það voru lögreglumenn sem vöktuðu hótelin þeirra. Fólkið fór að týnast af leikvanginum klukkan 23.45 á staðartíma og þeir síðustu yfirgáfu völlinn klukkan fjögur um nóttu að staðartíma. Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protectionAbout 400 Sweden fans spent the night in hotels under police protection after two Swedish people were shot dead in Brussels on Monday. https://t.co/XX7nnIWUQa pic.twitter.com/4BB487V96n— CoreTV News (@coretvnewsng) October 17, 2023 Í morgun var síðan áraásamaðurinn skotinn til bana af belgísku lögreglunni. Victor Lindelof, fyrirliði sænska landsliðsins og leikmaður Manchester United, sagði að belgíska lögreglan hafi fullvissað leikmenn liðsins að þeir væru á öruggasta staðnum í Brussel. Lindelof talaði líka um það að það væri engin ástæða til að klára leikinn eða spila hann aftur því Belgar væru öruggir á EM og Svíar úr leik.
EM 2024 í Þýskalandi Sænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti