Níu milljarða leikmaður Newcastle sagður vera á leið í langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 10:21 Sandro Tonali í leik með Newcastle United sem gæti spilað honum um helgina þrátt fyrir fréttir vikunnar. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Sandro Tonali, leikmaður Newcastle og ítalska landsliðsins, er í slæmum málum eftir að upp komst um veðmálafíkn hans. Tonali þurfti að yfirgefa ítalska landsliðshópinn og nú skrifa erlendir fjölmiðlar eins og Sky Sports að hann endi á því að fá mjög langt bann. Umboðsmaður Tonali sagði að skjólstæðingur sinn væri að glíma við veðmálafíkn og Tonali sjálfur hefur viðurkennt að hafa veðjað á leiki AC Milan þegar hann lék sjálfur með liðinu. BREAKING: Sandro Tonali faces a lengthy ban from football after admitting to betting on AC Milan matches while a player at the club, according to Sky pic.twitter.com/1YyAmUXncs— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 18, 2023 Newcastle keypti Tonali frá AC Milan í haust fyrir 64 milljónir evra eða um 9,4 milljarða íslenskra króna. Tonali viðurkenndi að hafa sett pening á sigur hjá AC Milan sem er auðvitað betra en ef það væri öfugt en þó alveg stranglega bannað. Veðmálafíkn er vaxandi vandamál meðal fótboltamanna og þar verða menn að taka á hart á öllum brotum til að viðhalda heilindum leiksins. Tonali gæti endað á því að verða dæmdur í eins árs bann samkvæmt fréttum frá Ítalíu. Nicolo Fagiolo, liðsfélagi Tonali í ítalska landsliðinu, sem var tekinn út úr ítalska hópnum á sama tíma og hann, hefur þegar fengið sjö mánaða bann. Tonali gæti engu að síður spilað með Newcastle á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hann er að æfa með enska liðinu. Giuseppe Riso er umboðsmaður leikmannsins og segir hann vera í sjokki og mjög leiður. Hann segir jafnframt að skjólstæðingur hans þurfi að taka á þessu og vinna sigur á veðmálafíkn sinni. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Tonali þurfti að yfirgefa ítalska landsliðshópinn og nú skrifa erlendir fjölmiðlar eins og Sky Sports að hann endi á því að fá mjög langt bann. Umboðsmaður Tonali sagði að skjólstæðingur sinn væri að glíma við veðmálafíkn og Tonali sjálfur hefur viðurkennt að hafa veðjað á leiki AC Milan þegar hann lék sjálfur með liðinu. BREAKING: Sandro Tonali faces a lengthy ban from football after admitting to betting on AC Milan matches while a player at the club, according to Sky pic.twitter.com/1YyAmUXncs— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 18, 2023 Newcastle keypti Tonali frá AC Milan í haust fyrir 64 milljónir evra eða um 9,4 milljarða íslenskra króna. Tonali viðurkenndi að hafa sett pening á sigur hjá AC Milan sem er auðvitað betra en ef það væri öfugt en þó alveg stranglega bannað. Veðmálafíkn er vaxandi vandamál meðal fótboltamanna og þar verða menn að taka á hart á öllum brotum til að viðhalda heilindum leiksins. Tonali gæti endað á því að verða dæmdur í eins árs bann samkvæmt fréttum frá Ítalíu. Nicolo Fagiolo, liðsfélagi Tonali í ítalska landsliðinu, sem var tekinn út úr ítalska hópnum á sama tíma og hann, hefur þegar fengið sjö mánaða bann. Tonali gæti engu að síður spilað með Newcastle á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hann er að æfa með enska liðinu. Giuseppe Riso er umboðsmaður leikmannsins og segir hann vera í sjokki og mjög leiður. Hann segir jafnframt að skjólstæðingur hans þurfi að taka á þessu og vinna sigur á veðmálafíkn sinni.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira