Barcelona frumsýndi nýja treyju fyrir El Clásico einvígið Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2023 19:33 Ronnie Wood, Mick Jagger og Keith Richards voru mættir á frumsýningu treyjunnar Barcelona Barcelona hefur gefið út nýjan búning fyrir 'El Clasico' einvígi sitt gegn Real Madrid þann 28. október. Kennimerki Rolling Stones hljómsveitarinnar mun myndskreyta búninginn en allt er þetta hluti af samstarfssamningi Barcelona við tónlistarstreymisveituna Spotify. Barcelona spilar vanalega í búningi með Spotify merkinu framan á og leikvangur þeirra sem áður hét Camp Nou var endurskírður Spotify Camp Nou. Auglýsingin framan á treyjunni mun breytast fyrir stórleik helgarinnar gegn Real Madrid, ekki ósvipað því sem Barcelona gerði í fyrra en þá var það tónlistarmaðurinn Drake sem myndskreytti treyjuna. DONE DEAL! 🤘💥🚨🤝🗞️ FC Barcelona and @RollingStones sign deal ahead of the next #ElClásico thanks to @Spotify . 28/10/2023 👅 pic.twitter.com/bfH7tpw5Lp— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Í myndbandinu sést Mick Jagger, aðalsöngvari hljómsveitarinnar, skælbrosandi með nýju treyjuna. Robert Lewandowski, Raphina og Pedri, leikmenn Barcelona, sýndu svo glæsileg danspor sem svipuðu til söngvarans. We got the mooooooves like @MickJagger 🕺 #MoveLikeBarça 👅@Spotify @RollingStones 🤘 pic.twitter.com/EQdKHycRi7— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Barcelona situr í þriðja sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Real Madrid í fyrsta sætinu. Milli risanna tveggja er svo Girona sem mætir botnliði Almería á sunnudag. Leikur Barcelona og Real Madrid fer fram á laugardag kl. 14:15. Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Barcelona spilar vanalega í búningi með Spotify merkinu framan á og leikvangur þeirra sem áður hét Camp Nou var endurskírður Spotify Camp Nou. Auglýsingin framan á treyjunni mun breytast fyrir stórleik helgarinnar gegn Real Madrid, ekki ósvipað því sem Barcelona gerði í fyrra en þá var það tónlistarmaðurinn Drake sem myndskreytti treyjuna. DONE DEAL! 🤘💥🚨🤝🗞️ FC Barcelona and @RollingStones sign deal ahead of the next #ElClásico thanks to @Spotify . 28/10/2023 👅 pic.twitter.com/bfH7tpw5Lp— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Í myndbandinu sést Mick Jagger, aðalsöngvari hljómsveitarinnar, skælbrosandi með nýju treyjuna. Robert Lewandowski, Raphina og Pedri, leikmenn Barcelona, sýndu svo glæsileg danspor sem svipuðu til söngvarans. We got the mooooooves like @MickJagger 🕺 #MoveLikeBarça 👅@Spotify @RollingStones 🤘 pic.twitter.com/EQdKHycRi7— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Barcelona situr í þriðja sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Real Madrid í fyrsta sætinu. Milli risanna tveggja er svo Girona sem mætir botnliði Almería á sunnudag. Leikur Barcelona og Real Madrid fer fram á laugardag kl. 14:15.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30