Everton væri fyrir ofan Liverpool ef farið væri eftir xG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 13:02 Mohamed Salah í baráttu við Everton mennina Vitaliy Mykolenko og Dwight McNeil. Getty/Visionhaus Það er eitt að skapa sér færi og annað að nýta þau. Það getur auðvitað skipt öllu máli í fótbolta. Enska úrvalsdeildin birti stöðuna í deildinni ef að liðin hefðu nýtt færin sín í leikjunum. Leikgreining í fótbolta snýst núna mikið í kringum xG tölfræðiþáttinn yfir áætluð mörk. Fólk er að leika sér með þessar tölur og reikna meðal annars út hvernig leikirnir hefðu átt að fara ef liðin hefðu nýtt færin sín. Tölfræðin um xG tekur mið af því hversu góð færi liðin eru að fá og hvað sagan segir okkur að séu miklar líkur á marki við sömu aðstæður. Enska úrvalsdeildin setti inn stigatöfluna eins og hún er í dag og svo við hliðina töfluna ef farið væri eftir útkomu hvers leiks út frá niðurstöðunum úr Xg. Það má sjá þær hér fyrir neðan. The Premier League table according to Expected Goals pic.twitter.com/T1AyNhrhR8— Premier League (@premierleague) October 17, 2023 Manchester City er bara í þriðja sæti í deildinni en væri á toppnum ef farið væri eftir sköpuðum færum. Topplið Tottenham væri aftur á móti bara í sjöunda sætinu. Newcastle liðið hefur heldur ekki haft heppnina með sér því liðið myndi hoppa upp um sex sæti ef það væri farið eftir xG tölfræðinni. Newcastle ætti að vera í öðru sæti út frá sköpuðum færum í þeirra leikjum. Annað sem vekur athygli er staða Everton. Everton er aðeins í sextánda sæti deildarinnar í dag en væri í fimmta sætinu út úr frá Xg úrslitum. Liverpool sæti þannig neðar en nágrannar sínir samkvæmt þeirri tölfræði og tveimur sætum neðar en þeir eru í dag. Chelsea er líka annað lið sem hefur farið illa með færin sín og ætti í raun að vera í fjórða sæti í stað þess að vera í ellefta sætinu. West Ham er aftur á móti sjö sætum ofar í töflunni í dag en liðið ætti að vera út frá sköpuðum marktækifærum. Þrjú neðstu lið deildarinnar, Burnley, Bournemouth og Sheffield United, eru í fallsætunum á báðum listum. Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Leikgreining í fótbolta snýst núna mikið í kringum xG tölfræðiþáttinn yfir áætluð mörk. Fólk er að leika sér með þessar tölur og reikna meðal annars út hvernig leikirnir hefðu átt að fara ef liðin hefðu nýtt færin sín. Tölfræðin um xG tekur mið af því hversu góð færi liðin eru að fá og hvað sagan segir okkur að séu miklar líkur á marki við sömu aðstæður. Enska úrvalsdeildin setti inn stigatöfluna eins og hún er í dag og svo við hliðina töfluna ef farið væri eftir útkomu hvers leiks út frá niðurstöðunum úr Xg. Það má sjá þær hér fyrir neðan. The Premier League table according to Expected Goals pic.twitter.com/T1AyNhrhR8— Premier League (@premierleague) October 17, 2023 Manchester City er bara í þriðja sæti í deildinni en væri á toppnum ef farið væri eftir sköpuðum færum. Topplið Tottenham væri aftur á móti bara í sjöunda sætinu. Newcastle liðið hefur heldur ekki haft heppnina með sér því liðið myndi hoppa upp um sex sæti ef það væri farið eftir xG tölfræðinni. Newcastle ætti að vera í öðru sæti út frá sköpuðum færum í þeirra leikjum. Annað sem vekur athygli er staða Everton. Everton er aðeins í sextánda sæti deildarinnar í dag en væri í fimmta sætinu út úr frá Xg úrslitum. Liverpool sæti þannig neðar en nágrannar sínir samkvæmt þeirri tölfræði og tveimur sætum neðar en þeir eru í dag. Chelsea er líka annað lið sem hefur farið illa með færin sín og ætti í raun að vera í fjórða sæti í stað þess að vera í ellefta sætinu. West Ham er aftur á móti sjö sætum ofar í töflunni í dag en liðið ætti að vera út frá sköpuðum marktækifærum. Þrjú neðstu lið deildarinnar, Burnley, Bournemouth og Sheffield United, eru í fallsætunum á báðum listum.
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn