Rodri snúinn aftur | Bæði lið gera markvarðabreytingar Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 13:18 Rodri hefur ekki spilað síðustu þrjá leiki vegna leikbanns. Vísir/Getty Pep Guardiola og Roberto de Zerbi hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir slag Manchester City gegn Brighton í 9. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Stefan Ortega ver mark heimamanna í stað Ederson. Miðjumaðurinn Rodri er kominn aftur í byrjunarlið Manchester City eftir að hafa verið í leikbanni síðustu þrjá deildarleiki. John Stones hefur ekki byrjað einn leik með Man. City á tímabilinu vegna meiðsla en spilaði rúman klukkutíma með enska landsliðinu gegn Ítalíu í vikunni og verður í byrjunarliðinu í dag. Jason Steele er kominn aftur í mark Brighton, auk þess kemur James Milner inn í hægri bakvörðinn. Þeir eru enn án bakvarðanna Tariq Lamptey og Pervis Estupinan, góðu fréttirnar úr herbúðum Brighton eru þær að Jakub Moder sneri aftur til æfinga með liðinu í vikunni eftir að slitið krossband í apríl 2022 og gengist undir tvær skurðaðgerðir síðan. Kairu Mitoma dróg sig á dögunum út úr landsliðsverkefnum Japan vegna veikinda en er mættur í byrjunarlið Brighton fyrir leik dagsins. Byrjunarlið Man. City Stefan Ortega Kyle Walker (f), John Stones, Manuel Akanji, Josko Gvardiol Bernardo Silva, Rodri Phil Foden, Julian Alvarez, Jeremy Doku Erling Haaland Byrjunarlið Brighton Jason Steele James Milner, Lewis Dunk (f), Igor Julio, Solly March Simon Adingra, Pascal Gross, Carlos Baleba, Kairu Mitoma Danny Welbeck, Joao Pedro Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Stefan Ortega ver mark heimamanna í stað Ederson. Miðjumaðurinn Rodri er kominn aftur í byrjunarlið Manchester City eftir að hafa verið í leikbanni síðustu þrjá deildarleiki. John Stones hefur ekki byrjað einn leik með Man. City á tímabilinu vegna meiðsla en spilaði rúman klukkutíma með enska landsliðinu gegn Ítalíu í vikunni og verður í byrjunarliðinu í dag. Jason Steele er kominn aftur í mark Brighton, auk þess kemur James Milner inn í hægri bakvörðinn. Þeir eru enn án bakvarðanna Tariq Lamptey og Pervis Estupinan, góðu fréttirnar úr herbúðum Brighton eru þær að Jakub Moder sneri aftur til æfinga með liðinu í vikunni eftir að slitið krossband í apríl 2022 og gengist undir tvær skurðaðgerðir síðan. Kairu Mitoma dróg sig á dögunum út úr landsliðsverkefnum Japan vegna veikinda en er mættur í byrjunarlið Brighton fyrir leik dagsins. Byrjunarlið Man. City Stefan Ortega Kyle Walker (f), John Stones, Manuel Akanji, Josko Gvardiol Bernardo Silva, Rodri Phil Foden, Julian Alvarez, Jeremy Doku Erling Haaland Byrjunarlið Brighton Jason Steele James Milner, Lewis Dunk (f), Igor Julio, Solly March Simon Adingra, Pascal Gross, Carlos Baleba, Kairu Mitoma Danny Welbeck, Joao Pedro
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira