Verstappen vann sprettinn í Austin örugglega Siggeir Ævarsson skrifar 22. október 2023 09:01 Max Verstappen fagnar sigri í Hollandi í sumar Vísir/Getty Max Verstappen sigraði sprettaksturinn í Austin í Bandaríkjunum nokkuð örugglega í gær og varð þar með fyrsti ökumaðurinn í sögunni til að vinna sprettaksturinn þrisvar á sama tímabili. Verstappen var á ráspól eins og svo oft áður og lét forystuna aldrei af hendi. Eknir voru 19 hringir og kom Verstappen í mark rúmum níu sekúndum á undan Lewis Hamilton. Baráttan um þriðja sætið var hörð en minna en ein sekúnda skildi að þá Charles Leclerc, sem kom þriðji í mark, og Lando Morris sem varð fjórði. Wheel to wheel up to Turn 1 at the start #F1Sprint #USGP pic.twitter.com/CuJaKoOlmc— Formula 1 (@F1) October 21, 2023 Aðalkeppnin fer svo fram í dag kl. 19:00 að íslenskum tíma og hefst útsending frá keppninni á Vodafone Sport kl. 18:30. Akstursíþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen var á ráspól eins og svo oft áður og lét forystuna aldrei af hendi. Eknir voru 19 hringir og kom Verstappen í mark rúmum níu sekúndum á undan Lewis Hamilton. Baráttan um þriðja sætið var hörð en minna en ein sekúnda skildi að þá Charles Leclerc, sem kom þriðji í mark, og Lando Morris sem varð fjórði. Wheel to wheel up to Turn 1 at the start #F1Sprint #USGP pic.twitter.com/CuJaKoOlmc— Formula 1 (@F1) October 21, 2023 Aðalkeppnin fer svo fram í dag kl. 19:00 að íslenskum tíma og hefst útsending frá keppninni á Vodafone Sport kl. 18:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira