Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagir í eldlínunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2023 19:15 Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir sem allar skipta sköpum fyrir neðri helming stigatöflunnar, en Þór er eina liðið sem leikur í kvöld og er í efri helmingi töflunnar. Í fyrsta leik mætast ÍA og Atlantic kl. 19:30 og Þórsarar mæta Saga í öðrum leik kvöldsins um klukkutíma síðar. Að lokum etja kappi ÍBV og Breiðablik en ÍBV er enn að leita uppi sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Fylgjast má með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti
Í fyrsta leik mætast ÍA og Atlantic kl. 19:30 og Þórsarar mæta Saga í öðrum leik kvöldsins um klukkutíma síðar. Að lokum etja kappi ÍBV og Breiðablik en ÍBV er enn að leita uppi sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Fylgjast má með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti