„Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 22:31 Erik ten Hag á hliðarlínunni í dag. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Man United tók á móti nágrönnum sínum á Old Trafford í dag. Heimamenn voru án nokkurra mikilvægra leikmanna og það sást bersýnilega þó svo að Ten Hag hafi verið sáttur framan af leik. „Þetta svíður, sérstaklega því planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik. Það var aðeins vítaspyrnan sem breytti leiknum,“ sagði Hollendingurinn en gestirnir fengu vægast sagt umdeilda vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks. „Ætla ekki að tjá mig,“ var svarið þegar þegar Ten Hag var spurður hvort honum fannst það vera vítaspyrna þegar Rasmus Höjlund setti hendina utan um Rodri þegar Man City átti aukaspyrnu. „Við vildum spila út frá marki en að sama skapi vitum við að þeir munu pressa hátt og þá þurfum við að vera beinskeyttir. Það er það sem við reyndum að gera og mér fannst við verjast mjög vel.“ „Við pressuðum vel og hleyptum þeim ekki í góð færi. Svo áttum við góð augnablik þegar við sóttum hratt.“ Erik ten Hag sees the positives pic.twitter.com/pz8BjQrNau— GOAL (@goal) October 29, 2023 „Við fengum færi en nýttum þau ekki og það er óheppni að fá á sig mörk eins og við gerðum. Þegar maður er yfirspilaður er auðvelt að sætta sig við það. Í öðru markinu gerðum við mistök og vorum ekki í janvægi, þá drepa þeir þig.“ „Í fyrri hálfleik gerðum við það fullkomlega og vörðumst vel ásamt því að fá færi þegar við sóttum hratt. Svo er það vítaspyrnan, það er svekkjandi.“ „Á sama tíma í fyrra var staðan sú sama,“ sagði Ten Hag að endingu um bilið á milli Man Utd og Man City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Man United tók á móti nágrönnum sínum á Old Trafford í dag. Heimamenn voru án nokkurra mikilvægra leikmanna og það sást bersýnilega þó svo að Ten Hag hafi verið sáttur framan af leik. „Þetta svíður, sérstaklega því planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik. Það var aðeins vítaspyrnan sem breytti leiknum,“ sagði Hollendingurinn en gestirnir fengu vægast sagt umdeilda vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks. „Ætla ekki að tjá mig,“ var svarið þegar þegar Ten Hag var spurður hvort honum fannst það vera vítaspyrna þegar Rasmus Höjlund setti hendina utan um Rodri þegar Man City átti aukaspyrnu. „Við vildum spila út frá marki en að sama skapi vitum við að þeir munu pressa hátt og þá þurfum við að vera beinskeyttir. Það er það sem við reyndum að gera og mér fannst við verjast mjög vel.“ „Við pressuðum vel og hleyptum þeim ekki í góð færi. Svo áttum við góð augnablik þegar við sóttum hratt.“ Erik ten Hag sees the positives pic.twitter.com/pz8BjQrNau— GOAL (@goal) October 29, 2023 „Við fengum færi en nýttum þau ekki og það er óheppni að fá á sig mörk eins og við gerðum. Þegar maður er yfirspilaður er auðvelt að sætta sig við það. Í öðru markinu gerðum við mistök og vorum ekki í janvægi, þá drepa þeir þig.“ „Í fyrri hálfleik gerðum við það fullkomlega og vörðumst vel ásamt því að fá færi þegar við sóttum hratt. Svo er það vítaspyrnan, það er svekkjandi.“ „Á sama tíma í fyrra var staðan sú sama,“ sagði Ten Hag að endingu um bilið á milli Man Utd og Man City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira