„Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 22:31 Erik ten Hag á hliðarlínunni í dag. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Man United tók á móti nágrönnum sínum á Old Trafford í dag. Heimamenn voru án nokkurra mikilvægra leikmanna og það sást bersýnilega þó svo að Ten Hag hafi verið sáttur framan af leik. „Þetta svíður, sérstaklega því planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik. Það var aðeins vítaspyrnan sem breytti leiknum,“ sagði Hollendingurinn en gestirnir fengu vægast sagt umdeilda vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks. „Ætla ekki að tjá mig,“ var svarið þegar þegar Ten Hag var spurður hvort honum fannst það vera vítaspyrna þegar Rasmus Höjlund setti hendina utan um Rodri þegar Man City átti aukaspyrnu. „Við vildum spila út frá marki en að sama skapi vitum við að þeir munu pressa hátt og þá þurfum við að vera beinskeyttir. Það er það sem við reyndum að gera og mér fannst við verjast mjög vel.“ „Við pressuðum vel og hleyptum þeim ekki í góð færi. Svo áttum við góð augnablik þegar við sóttum hratt.“ Erik ten Hag sees the positives pic.twitter.com/pz8BjQrNau— GOAL (@goal) October 29, 2023 „Við fengum færi en nýttum þau ekki og það er óheppni að fá á sig mörk eins og við gerðum. Þegar maður er yfirspilaður er auðvelt að sætta sig við það. Í öðru markinu gerðum við mistök og vorum ekki í janvægi, þá drepa þeir þig.“ „Í fyrri hálfleik gerðum við það fullkomlega og vörðumst vel ásamt því að fá færi þegar við sóttum hratt. Svo er það vítaspyrnan, það er svekkjandi.“ „Á sama tíma í fyrra var staðan sú sama,“ sagði Ten Hag að endingu um bilið á milli Man Utd og Man City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Man United tók á móti nágrönnum sínum á Old Trafford í dag. Heimamenn voru án nokkurra mikilvægra leikmanna og það sást bersýnilega þó svo að Ten Hag hafi verið sáttur framan af leik. „Þetta svíður, sérstaklega því planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik. Það var aðeins vítaspyrnan sem breytti leiknum,“ sagði Hollendingurinn en gestirnir fengu vægast sagt umdeilda vítaspyrnu um miðbik fyrri hálfleiks. „Ætla ekki að tjá mig,“ var svarið þegar þegar Ten Hag var spurður hvort honum fannst það vera vítaspyrna þegar Rasmus Höjlund setti hendina utan um Rodri þegar Man City átti aukaspyrnu. „Við vildum spila út frá marki en að sama skapi vitum við að þeir munu pressa hátt og þá þurfum við að vera beinskeyttir. Það er það sem við reyndum að gera og mér fannst við verjast mjög vel.“ „Við pressuðum vel og hleyptum þeim ekki í góð færi. Svo áttum við góð augnablik þegar við sóttum hratt.“ Erik ten Hag sees the positives pic.twitter.com/pz8BjQrNau— GOAL (@goal) October 29, 2023 „Við fengum færi en nýttum þau ekki og það er óheppni að fá á sig mörk eins og við gerðum. Þegar maður er yfirspilaður er auðvelt að sætta sig við það. Í öðru markinu gerðum við mistök og vorum ekki í janvægi, þá drepa þeir þig.“ „Í fyrri hálfleik gerðum við það fullkomlega og vörðumst vel ásamt því að fá færi þegar við sóttum hratt. Svo er það vítaspyrnan, það er svekkjandi.“ „Á sama tíma í fyrra var staðan sú sama,“ sagði Ten Hag að endingu um bilið á milli Man Utd og Man City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn