Roy Keane um Bruno: Hann er andstæða þess sem ég vil sjá í fyrirliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 11:01 Bruno Fernandes er fyrirliði Manchester United en þykir ekki ráða vel við mótlæti inn á vellinum. Getty/James Gill Roy Keane er einn af öflugustu fyrirliðum Manchester United á síðustu áratugum en hann hefur hins vegar ekki mikið álit á fyrirliðastörfum Portúgalans Bruno Fernandes. Keane gekk svo langt eftir leik Manchester United og Manchester City í gær að hann vill að Erik ten Hag taki hreinlega fyrirliðabandið af Bruno Fernandes. Roy Keane doesn't think Bruno Fernandes is "captain material" pic.twitter.com/CfraxrTprc— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Erik ten Hag gerði Fernandes að fyrirliða liðsins þegar hann tók bandið af Harry Maguire. Keane segir að knattspyrnustjórinn ætti að viðurkenna að hann hafi gert mistök. „Í dag horfði ég aftur á hann og eftir þessa frammistöðu myndi ég hundrað prósent taka af honum fyrirliðabandið,“ sagði Keane. „Ég veit að þetta er stór ákvörðun, ekki síst þar sem þeir tóku fyrirliðabandið af Maguire en Fernandes er bara ekki fyrirliðatýpan,“ sagði Keane. „Hann er hæfileikaríkur leikmaður það er enginn vafi á því. Miðað við það sem ég sá í dag og við höfum rætt þetta mörgum sinnum áður. Við sáum hann væla og kveina á móti Liverpool endalaust að setja hendurnar upp í loft,“ sagði Keane. „Þetta er ekki boðlegt. Þú verður líka að byrja einhvers staðar. Við erum að tala um hvað þarf að gera fyrst til að leiðrétta hlutina hjá liðinu,“ sagði Keane. „Fernandes er frábær fótboltamaður en en þegar kemur að fyrirliðastöðu liðsins þá er hann algjör andstæða þess sem ég við sjá í fyrirliða,“ sagði Keane. "He's the opposite to what I would want in a captain!"Roy Keane says he would take the captaincy off Bruno Fernandes pic.twitter.com/r8ynceAum8— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Keane gekk svo langt eftir leik Manchester United og Manchester City í gær að hann vill að Erik ten Hag taki hreinlega fyrirliðabandið af Bruno Fernandes. Roy Keane doesn't think Bruno Fernandes is "captain material" pic.twitter.com/CfraxrTprc— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Erik ten Hag gerði Fernandes að fyrirliða liðsins þegar hann tók bandið af Harry Maguire. Keane segir að knattspyrnustjórinn ætti að viðurkenna að hann hafi gert mistök. „Í dag horfði ég aftur á hann og eftir þessa frammistöðu myndi ég hundrað prósent taka af honum fyrirliðabandið,“ sagði Keane. „Ég veit að þetta er stór ákvörðun, ekki síst þar sem þeir tóku fyrirliðabandið af Maguire en Fernandes er bara ekki fyrirliðatýpan,“ sagði Keane. „Hann er hæfileikaríkur leikmaður það er enginn vafi á því. Miðað við það sem ég sá í dag og við höfum rætt þetta mörgum sinnum áður. Við sáum hann væla og kveina á móti Liverpool endalaust að setja hendurnar upp í loft,“ sagði Keane. „Þetta er ekki boðlegt. Þú verður líka að byrja einhvers staðar. Við erum að tala um hvað þarf að gera fyrst til að leiðrétta hlutina hjá liðinu,“ sagði Keane. „Fernandes er frábær fótboltamaður en en þegar kemur að fyrirliðastöðu liðsins þá er hann algjör andstæða þess sem ég við sjá í fyrirliða,“ sagði Keane. "He's the opposite to what I would want in a captain!"Roy Keane says he would take the captaincy off Bruno Fernandes pic.twitter.com/r8ynceAum8— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira