Jakob Helgi og Stella selja 170 milljóna glæsihús í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. október 2023 13:23 Jakob og Stella gengu í hjónaband í Flórens á Ítalíu í fyrra. Stella Birgisdóttir Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri Modulus, og eiginkona hans, Bryndís Stella Birgisdóttir, innanhúshönnuður, hafa sett glæsilegt parhús við Stígprýði 4 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 169,9 milljónir. Um er að ræða 273 fermetra eign á þremur hæðum. Eignin skiptist í anddyri, samliggjandi stofur og eldhús í stóru opnu alrými sem er með millipall yfir hluta rýmis, svefnherbergisgang, þrjú stór svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottaherbergi, geymsla og bílskúr. Húsið er hannað að innan af Béton studio, arkitekta- og innanhúss hönnunarstúdíó, sem er í eigu Stellu, eins og hún er kölluð, og Hildi Árnadóttur arkitekt. Eldhúsið er glæslilegt frá danska framleiðandanum JKE design. Stórt spanhelluborð og fallegur tvöfaldur ísskápur frá Siemens með vatnleiðslu sem fylgir með eigninni. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit.Fasteignaljósmyndun Aðalhæð hússins er 207,8 fm að stærð. Millipallur er 10 fm.Fasteignaljósmyndun Svartar innréttingar og einfaldleiki ræður ríkjum og er útkoman hin glæsilegasta. Mikil lofthæð í alrými sem samanstendur af eldhús, stofu og borðstofu. Á gólfum alrýmis er hvítlakkaður gegnheill Askur með svartri fúgu milli parkets og veggja. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Alrými er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Mikil lofthæð er á aðalhæð hússins.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn rúmgott og opið anddyri með flísum á gólfi.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er sérlega rúmgott með fataskápum og sérbaðherbergi.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergin eru þrjú og eru öll rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru tvö, bæði afar smekklega innréttuð.Fasteignaljósmyndun Breyta og bæta fjölda eigna Parið hefur flutt ótal sinnum og er hvergi nærri hætt. Sindri Sindrason kíkti í heimsókn til þeirra á vormánuðum þegar húsið var nánast fokhelt. Í upphafi þáttarins, sem má sjá brot úr hér að neðan, fór Sindri í heimsókn til fjölskyldunnar í nýtt raðhús í Fossvoginum en áður en sá þáttur var gefinn út fluttu þau í 260 fermetra stórglæsilega íbúð í miðborginni. Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir „Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02 Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Um er að ræða 273 fermetra eign á þremur hæðum. Eignin skiptist í anddyri, samliggjandi stofur og eldhús í stóru opnu alrými sem er með millipall yfir hluta rýmis, svefnherbergisgang, þrjú stór svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottaherbergi, geymsla og bílskúr. Húsið er hannað að innan af Béton studio, arkitekta- og innanhúss hönnunarstúdíó, sem er í eigu Stellu, eins og hún er kölluð, og Hildi Árnadóttur arkitekt. Eldhúsið er glæslilegt frá danska framleiðandanum JKE design. Stórt spanhelluborð og fallegur tvöfaldur ísskápur frá Siemens með vatnleiðslu sem fylgir með eigninni. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit.Fasteignaljósmyndun Aðalhæð hússins er 207,8 fm að stærð. Millipallur er 10 fm.Fasteignaljósmyndun Svartar innréttingar og einfaldleiki ræður ríkjum og er útkoman hin glæsilegasta. Mikil lofthæð í alrými sem samanstendur af eldhús, stofu og borðstofu. Á gólfum alrýmis er hvítlakkaður gegnheill Askur með svartri fúgu milli parkets og veggja. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Alrými er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Mikil lofthæð er á aðalhæð hússins.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn rúmgott og opið anddyri með flísum á gólfi.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er sérlega rúmgott með fataskápum og sérbaðherbergi.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergin eru þrjú og eru öll rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru tvö, bæði afar smekklega innréttuð.Fasteignaljósmyndun Breyta og bæta fjölda eigna Parið hefur flutt ótal sinnum og er hvergi nærri hætt. Sindri Sindrason kíkti í heimsókn til þeirra á vormánuðum þegar húsið var nánast fokhelt. Í upphafi þáttarins, sem má sjá brot úr hér að neðan, fór Sindri í heimsókn til fjölskyldunnar í nýtt raðhús í Fossvoginum en áður en sá þáttur var gefinn út fluttu þau í 260 fermetra stórglæsilega íbúð í miðborginni.
Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir „Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02 Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
„Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02