Rannsaka sérstaklega kaup Chelsea á Eto'o og Willian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 13:00 Samuel Eto'o kláraði eins árs samning hjá Chelsea og fór svo til Everton. Getty/Jamie McDonald Félagsskipti Samuel Eto'o og Willian eru meðal þess sem gæti komið Chelsea í vandræði vegna hugsanlegra brota á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði Chelsea um 8,6 milljónir í júlí fyrir brot á rekstrarreglum en þetta kom til vegna skorts á skilum á upplýsingum um rekstur félagsins frá 2012 til 2019. UEFA fékk að vita af brotunum frá nýju eigendum Chelsea, Clearlake fjárfestingafélaginu, eftir að þeir keyptu Chelsea í maí 2022. Þeir létu ensku úrvalsdeildina einnig vita á sama tíma. Leikmennirnir voru keyptir af rússneska félaginu Anzhi Makhachkala í lok ágúst fyrir tíu árum síðan. Chelsea borgaði Anzhi 30 milljónir punda fyrir Willian 28. ágúst 2013 og keypti Samuel Eto'o síðan á tvær milljónir punda daginn eftir. Willian lék með Chelsea í sjö tímabil eða til ársins 2020 en Eto'o aðeins þetta eina tímabil. Árið eftir samdi Kamerúnmaðurinn við Everton. EXCLUSIVE: A Premier League investigation into secret transfer-related payments made by Chelsea in the Abramovich era will include scrutiny of financial transactions around the signings of Willian and Samuel Eto o. @martynziegler & @Lawton_Times reporthttps://t.co/omZ1K4Jyxf— Times Sport (@TimesSport) October 30, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði Chelsea um 8,6 milljónir í júlí fyrir brot á rekstrarreglum en þetta kom til vegna skorts á skilum á upplýsingum um rekstur félagsins frá 2012 til 2019. UEFA fékk að vita af brotunum frá nýju eigendum Chelsea, Clearlake fjárfestingafélaginu, eftir að þeir keyptu Chelsea í maí 2022. Þeir létu ensku úrvalsdeildina einnig vita á sama tíma. Leikmennirnir voru keyptir af rússneska félaginu Anzhi Makhachkala í lok ágúst fyrir tíu árum síðan. Chelsea borgaði Anzhi 30 milljónir punda fyrir Willian 28. ágúst 2013 og keypti Samuel Eto'o síðan á tvær milljónir punda daginn eftir. Willian lék með Chelsea í sjö tímabil eða til ársins 2020 en Eto'o aðeins þetta eina tímabil. Árið eftir samdi Kamerúnmaðurinn við Everton. EXCLUSIVE: A Premier League investigation into secret transfer-related payments made by Chelsea in the Abramovich era will include scrutiny of financial transactions around the signings of Willian and Samuel Eto o. @martynziegler & @Lawton_Times reporthttps://t.co/omZ1K4Jyxf— Times Sport (@TimesSport) October 30, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn