Nóvemberspá Siggu Kling: Hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast 3. nóvember 2023 06:00 Elsku sporðdrekinn minn, þú ert í svo merkilegri hringiðu. Það líkist helst hvirfilbyl en á mjög jákvæðan máta fyrir þig. Það er eins og þú ráðir ekki hvernig hlutirnir fara, það gerist allt svo hratt. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Samt eru sumir í þessu fallega merki sem eru fastir á einum punkti og líður eins og ekkert virðist hreyfast, eins og í myndinni Ground Hog day með Bill Murray. Skilaboðin til þín eru, hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast sem þú varst búinn að óska þér fyrir löngu síðan og á miklum hraða. En þú elskan mín, sporðdrekinn sem upplifir að lífið er nú þegar að hreyfast á miklum hraða og ótrúlegir hlutir að gerast. Það er verið að tala við þig og ykkur öll í þessu merki af hinu ósýnilega. Í lífinu er t.d. mjög furðulegt að þú getir hringt til Kína og spjallað þar við einhverja manneskju, en maður spáir kannski ekkert í því. Eins eru óvenjulegar aðstæður (sem þú spáir jafnvel ekkert séstaklega í) að poppa inn í lífsmynstrið þitt til að gera sérstaklega næstu tvo mánuði, meira spennandi og skemmtilega eins og hin besta og óvenjulegasta bíómynd sem þú hefur séð. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þú verður að taka mjög vel eftir þeim gjöfum sem þú færð upp í hendurnar og sýna auðmýkt og þakklæti þegar að gengur svona vel. Þú verður svo ríkur af visku eftir þetta tímabil og þínir dagar eru sterkastir þrettánda nóvember og tuttugasta og fyrsta nóvember. Ef þú ætlar að taka áhættu sem að væri nú bara til að skreyta líf þitt, þá kemur upp í hendurnar á þér, áttunda nóvember, kraftur sem gefur þér möguleika á stórum breytingum. Hvort sem þú verður ánægður með það eða ekki, er það þér til góðs á endanum. Þú skalt líka skoða að þú ert að fara í margra mánaða tímabil sem blessar og eflir kraftinn í þér. Ekki vorkenna þér neitt, heldur kallaðu upphátt á hugrekki og mantran er: „ég hef hugrekki til alls, ég hef hugrekki í allt, ég er hugrakkur“. Líf þitt leysist á þessu tímabili og þú leysir þessa krossgátu sem er fyrir framan þig fullkomlega. Kossar og knús, Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Samt eru sumir í þessu fallega merki sem eru fastir á einum punkti og líður eins og ekkert virðist hreyfast, eins og í myndinni Ground Hog day með Bill Murray. Skilaboðin til þín eru, hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast sem þú varst búinn að óska þér fyrir löngu síðan og á miklum hraða. En þú elskan mín, sporðdrekinn sem upplifir að lífið er nú þegar að hreyfast á miklum hraða og ótrúlegir hlutir að gerast. Það er verið að tala við þig og ykkur öll í þessu merki af hinu ósýnilega. Í lífinu er t.d. mjög furðulegt að þú getir hringt til Kína og spjallað þar við einhverja manneskju, en maður spáir kannski ekkert í því. Eins eru óvenjulegar aðstæður (sem þú spáir jafnvel ekkert séstaklega í) að poppa inn í lífsmynstrið þitt til að gera sérstaklega næstu tvo mánuði, meira spennandi og skemmtilega eins og hin besta og óvenjulegasta bíómynd sem þú hefur séð. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þú verður að taka mjög vel eftir þeim gjöfum sem þú færð upp í hendurnar og sýna auðmýkt og þakklæti þegar að gengur svona vel. Þú verður svo ríkur af visku eftir þetta tímabil og þínir dagar eru sterkastir þrettánda nóvember og tuttugasta og fyrsta nóvember. Ef þú ætlar að taka áhættu sem að væri nú bara til að skreyta líf þitt, þá kemur upp í hendurnar á þér, áttunda nóvember, kraftur sem gefur þér möguleika á stórum breytingum. Hvort sem þú verður ánægður með það eða ekki, er það þér til góðs á endanum. Þú skalt líka skoða að þú ert að fara í margra mánaða tímabil sem blessar og eflir kraftinn í þér. Ekki vorkenna þér neitt, heldur kallaðu upphátt á hugrekki og mantran er: „ég hef hugrekki til alls, ég hef hugrekki í allt, ég er hugrakkur“. Líf þitt leysist á þessu tímabili og þú leysir þessa krossgátu sem er fyrir framan þig fullkomlega. Kossar og knús, Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira