Fékk rautt spjald en studdi liðsfélagana úr stúkunni með blys við hönd Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 18:10 Ole Sæter sést hér, enn klæddur liðsúlpu Rosenborgar, meðal stuðningsmanna uppi í stúku eftir að hafa fengið rautt spjald. Ísak Snær Þorvaldsson var á skotskónum þegar Rosenborg lagði erkifjendur sína Molde 2-1 að velli. Þetta var annar sigur liðsins í röð eftir að hafa fara fimm leiki þar áður án sigurs, Ísak hefur skorað mark í báðum leikjum. Ísak skoraði opnunarmark leiksins 19. mínútu en Emil Breivik jafnaði fyrir Molde skömmu síðar. Það kom svo til átaka undir lok fyrri hálfleiks þegar Mathias Lovik fór í groddaralega tæklingu á Jayden Nelson. Mathias var rekinn af velli fyrir brotið og Ole Sæter, varamaður Molde, var rekinn af velli fyrir að hlaupa inn á völlinn og hrinda leikmanni Molde til jarðar. Ole Sæter utvist fra benken i en ellevill første omgang mellom Rosenborg og Molde 🤯 pic.twitter.com/EAZv2ey19z— TV 2 Sport (@tv2sport) November 5, 2023 Leikmaðurinn skellti sér samt ekkert í sturtu heldur dreif sig bara beint upp í stúku, fann sér blys og byrjaði að styðja sína menn til sigurs við mikla gleði annarra stuðningsmanna. Esto es totalmente SURREAL 😅Ole Sæter fue expulsado antes del entretiempo en Rosenborg-Molde.¿Qué hizo para el segundo tiempo? Se fue a la tribuna para alentar con los hinchas.Sí, el que tiene la bengala en la mano es él.pic.twitter.com/ma4HBoGe11— Fútbol Noruego (@NoruegArg) November 5, 2023 Það dugði þó ekki til, Sverre Halseth Nypan skoraði annað mark Rosenborg í seinni hálfleiknum og tryggði sínu liði þrjú stig úr erkifjendaslagnum, Emil Frederiksen setti svo smiðshöggið á 95. mínútu þegar hann skoraði þriðja mark Rosenborg og gekk endanlega frá leiknum. Norski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Ísak skoraði opnunarmark leiksins 19. mínútu en Emil Breivik jafnaði fyrir Molde skömmu síðar. Það kom svo til átaka undir lok fyrri hálfleiks þegar Mathias Lovik fór í groddaralega tæklingu á Jayden Nelson. Mathias var rekinn af velli fyrir brotið og Ole Sæter, varamaður Molde, var rekinn af velli fyrir að hlaupa inn á völlinn og hrinda leikmanni Molde til jarðar. Ole Sæter utvist fra benken i en ellevill første omgang mellom Rosenborg og Molde 🤯 pic.twitter.com/EAZv2ey19z— TV 2 Sport (@tv2sport) November 5, 2023 Leikmaðurinn skellti sér samt ekkert í sturtu heldur dreif sig bara beint upp í stúku, fann sér blys og byrjaði að styðja sína menn til sigurs við mikla gleði annarra stuðningsmanna. Esto es totalmente SURREAL 😅Ole Sæter fue expulsado antes del entretiempo en Rosenborg-Molde.¿Qué hizo para el segundo tiempo? Se fue a la tribuna para alentar con los hinchas.Sí, el que tiene la bengala en la mano es él.pic.twitter.com/ma4HBoGe11— Fútbol Noruego (@NoruegArg) November 5, 2023 Það dugði þó ekki til, Sverre Halseth Nypan skoraði annað mark Rosenborg í seinni hálfleiknum og tryggði sínu liði þrjú stig úr erkifjendaslagnum, Emil Frederiksen setti svo smiðshöggið á 95. mínútu þegar hann skoraði þriðja mark Rosenborg og gekk endanlega frá leiknum.
Norski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira