Luis Díaz biðlaði til mannræningjanna að láta föður sinn lausan Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 21:15 Luis Díaz óskaði föður sínum frelsi í leik gegn Luton og sneri sér svo til samfélagsmiðla Luis Díaz sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hann biðlar til kólumbísku skæruliðasamtakanna Ejercito de Liberacion Nacional (ELN) að sleppa föður sínum en hann hefur verið í haldi mannræningja í rúma viku. Föður hans, Luis Manuel Díaz og móður hans, Cilenis Marulanda var rænt af bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas. Móðurinni var sleppt úr haldi samdægurs, skæruliðasamtökin ELN lýstu yfir ábyrgð í málinu í fyrradag og sögðust ætla að láta föðurinn lausan en hafa ekki efnt loforð sitt. Leikmaðurinn sneri aftur á völlinn eftir tveggja leikja fjarveru vegna málsins og skoraði jöfnunarmarkið í 1-1 jafntefli Liverpool gegn Luton. Díaz fagnaði markinu ekki en lyfti treyju sinni og sýndi skilaboðin 'libertad para papa', það þýðist einfaldlega yfir á íslensku sem „frelsi fyrir pabba“. RISING ABOVE THE PAIN TO GET US A POINT 😭😭😭❤️❤️❤️VAMOSSSSSS LUCHOLibertad Para Papa = Freedom for Papa pic.twitter.com/aaAyUmPG7L— Watch LFC (@Watch_LFC) November 5, 2023 Luis Díaz tjáði sig svo í fyrsta skipti á samfélagsmiðlum um málið eftir leikinn gegn Luton. Hann tileinkaði föður sínum jöfnunarmarkið en kvaðst ekki stíga fram sem leikmaður Liverpool heldur sem manneskja og sonur sem óttaðist líf föður síns. Este gol es por la libertad de mi padre y de todos los secuestrados de mi país. Gracias a todos por su apoyo.🙌🏻@europapress @bbcmundo @el_pais @AFP @cruzrojacol @ONU_derechos @ONUcolombia @RevistaSemana @nytimes @Reuters @CNNEE @ElTIEMPO @elheraldoco pic.twitter.com/KuRqYkTPhv— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) November 5, 2023 „Ég bið ELN að láta föður minn lausan þegar í stað og biðla til alþjóðlegra yfirvalda að miðla málum svo hægt sé að tryggja öryggi hans og frelsi. Hverju einustu sekúndu og mínútu sem líður eykst þjáning okkar. Móðir mín, bræður mínir og ég erum örvæntingafull, áhyggjufull og getum var lýst því sem við erum að ganga í gegnum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40 Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Föður hans, Luis Manuel Díaz og móður hans, Cilenis Marulanda var rænt af bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas. Móðurinni var sleppt úr haldi samdægurs, skæruliðasamtökin ELN lýstu yfir ábyrgð í málinu í fyrradag og sögðust ætla að láta föðurinn lausan en hafa ekki efnt loforð sitt. Leikmaðurinn sneri aftur á völlinn eftir tveggja leikja fjarveru vegna málsins og skoraði jöfnunarmarkið í 1-1 jafntefli Liverpool gegn Luton. Díaz fagnaði markinu ekki en lyfti treyju sinni og sýndi skilaboðin 'libertad para papa', það þýðist einfaldlega yfir á íslensku sem „frelsi fyrir pabba“. RISING ABOVE THE PAIN TO GET US A POINT 😭😭😭❤️❤️❤️VAMOSSSSSS LUCHOLibertad Para Papa = Freedom for Papa pic.twitter.com/aaAyUmPG7L— Watch LFC (@Watch_LFC) November 5, 2023 Luis Díaz tjáði sig svo í fyrsta skipti á samfélagsmiðlum um málið eftir leikinn gegn Luton. Hann tileinkaði föður sínum jöfnunarmarkið en kvaðst ekki stíga fram sem leikmaður Liverpool heldur sem manneskja og sonur sem óttaðist líf föður síns. Este gol es por la libertad de mi padre y de todos los secuestrados de mi país. Gracias a todos por su apoyo.🙌🏻@europapress @bbcmundo @el_pais @AFP @cruzrojacol @ONU_derechos @ONUcolombia @RevistaSemana @nytimes @Reuters @CNNEE @ElTIEMPO @elheraldoco pic.twitter.com/KuRqYkTPhv— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) November 5, 2023 „Ég bið ELN að láta föður minn lausan þegar í stað og biðla til alþjóðlegra yfirvalda að miðla málum svo hægt sé að tryggja öryggi hans og frelsi. Hverju einustu sekúndu og mínútu sem líður eykst þjáning okkar. Móðir mín, bræður mínir og ég erum örvæntingafull, áhyggjufull og getum var lýst því sem við erum að ganga í gegnum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40 Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40
Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40