Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 13:02 Pep Guardiola er harður við Jack Grealish og hér lætur hann strákinn heyra það. Getty/Michael Regan Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Guardiola segist vera hreinlega með það markmið að reita sína leikmenn til reiði og trúir því að þá komi þeir aftur inn í liðið og spili betur. Jack Grealish er dæmi um leikmann sem Guardiola beitti þessari aðferð á en hann hefur fengið frekar fá tækifæri undanfarið. Í staðinn hefur Belginn Jérémy Doku blómstrað í hans stöðu. "I want Jack [Grealish] angry, and I want him to play good. Also, I want Doku to be angry for not playing the last two games. This is the way to maintain consistency at that level."-Pep Guardiola [ By Stats Perform]#Grealish #Doku #ManCity #PL #MCIBOU pic.twitter.com/ZAcC6b2sUv— Football.com (@Footballcomglob) November 6, 2023 Doku var með eitt mark og fjórar stoðsendingar í 6-1 sigri á Bournemouth um helgina og Grealish sat allan tímann á bekknum. „Ég vil að Jack Grealish sé reiður og ég vil að hann komi þá aftur inn og spili vel. Þá verður Doku reiður vegna þess að hann hefur ekki spilað síðustu tvo leiki. Þetta er rétta leiðin til að viðhalda stöðugleikanum á þessu getustigi,“ sagði Pep Guardiola. Spænski knattspyrnustjórinn útilokaði heldur ekki það að þeir Doku og Grealish muni spila inn á vellinum á sama tíma. Pep vill oft prófa nýja og skemmtilega hluti og það hefur reynst mjög vel. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Guardiola segist vera hreinlega með það markmið að reita sína leikmenn til reiði og trúir því að þá komi þeir aftur inn í liðið og spili betur. Jack Grealish er dæmi um leikmann sem Guardiola beitti þessari aðferð á en hann hefur fengið frekar fá tækifæri undanfarið. Í staðinn hefur Belginn Jérémy Doku blómstrað í hans stöðu. "I want Jack [Grealish] angry, and I want him to play good. Also, I want Doku to be angry for not playing the last two games. This is the way to maintain consistency at that level."-Pep Guardiola [ By Stats Perform]#Grealish #Doku #ManCity #PL #MCIBOU pic.twitter.com/ZAcC6b2sUv— Football.com (@Footballcomglob) November 6, 2023 Doku var með eitt mark og fjórar stoðsendingar í 6-1 sigri á Bournemouth um helgina og Grealish sat allan tímann á bekknum. „Ég vil að Jack Grealish sé reiður og ég vil að hann komi þá aftur inn og spili vel. Þá verður Doku reiður vegna þess að hann hefur ekki spilað síðustu tvo leiki. Þetta er rétta leiðin til að viðhalda stöðugleikanum á þessu getustigi,“ sagði Pep Guardiola. Spænski knattspyrnustjórinn útilokaði heldur ekki það að þeir Doku og Grealish muni spila inn á vellinum á sama tíma. Pep vill oft prófa nýja og skemmtilega hluti og það hefur reynst mjög vel. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira