Richarlison á leið í aðgerð á mjöðm: Hefði ekki valið mig heldur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 17:01 Richarlison hefur verið að glíma við pirrandi mjaðmarmeiðsli og hefur ekki náð sér á strik með Tottenham. Getty/Sebastian Frej Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison þarf að fara í aðgerð á næstunni vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Richarlison staðfesti þetta við ESPN í Brasilíu en hann var ónotaður varamaður í leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brasilíski framherjinn hefur ekki náð sér á strik og meiðslin hafa þar mikið um að segja. „Síðustu mánuðir hafa ekki verið auðveldir fyrir mig,“ sagði Richarlison við ESPN Brasil. BREAKING: Richarlison has confirmed he is set for surgery on a long-term issue with his pubic bone pic.twitter.com/W1p7sKCJ5E— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023 „Ég hef verið í vandræðum með heilsuna. Ég ræddi við læknana og ég fer fljótlega í aðgerð á mjöðm,“ sagði Richarlison. „Ég hef verið þjáður. Ég hef verið að berjast um sæti mitt í bæði landsliðinu og félagsliðinu undanfarna átta mánuði og hef ekki hugsað nógu vel um mig,“ sagði Richarlison. „Ég held að það sé best fyrir mig að hvíla og hætta um tíma. Ég mun hugsa um það í nokkra daga og tek síðan þá ákvörðun sem er best fyrir mig,“ sagði Richarlison. Richarlison komst ekki í nýjasta landsliðshóp Brasilímanna. „Auðvitað var ég leiður yfir því en ég skil Diniz (Landsliðsþjálfari Brasilíu). Ef ég væri hann þá hefði ég ekki valið mig heldur. Ég hef ekki verið að spila góðan fótbolta. Ég hef bætt mig í síðustu leikjum en á enn langa leið fyrir höndum áður en ég kemst í landsliðstreyjuna aftur,“ sagði Richarlison. Richarlison concedeu entrevista a @j_castelobranco, foi sincero ao falar sobre sua ausência na lista de convocados por Diniz e afirmou que vai voltar a vestir a camisa da seleção brasileira: 'Não cheguei aqui à toa.'#PremierLeagueNaESPN #FutebolNaESPN pic.twitter.com/LY9JnYph7P— ESPN Brasil (@ESPNBrasil) November 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Richarlison staðfesti þetta við ESPN í Brasilíu en hann var ónotaður varamaður í leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brasilíski framherjinn hefur ekki náð sér á strik og meiðslin hafa þar mikið um að segja. „Síðustu mánuðir hafa ekki verið auðveldir fyrir mig,“ sagði Richarlison við ESPN Brasil. BREAKING: Richarlison has confirmed he is set for surgery on a long-term issue with his pubic bone pic.twitter.com/W1p7sKCJ5E— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023 „Ég hef verið í vandræðum með heilsuna. Ég ræddi við læknana og ég fer fljótlega í aðgerð á mjöðm,“ sagði Richarlison. „Ég hef verið þjáður. Ég hef verið að berjast um sæti mitt í bæði landsliðinu og félagsliðinu undanfarna átta mánuði og hef ekki hugsað nógu vel um mig,“ sagði Richarlison. „Ég held að það sé best fyrir mig að hvíla og hætta um tíma. Ég mun hugsa um það í nokkra daga og tek síðan þá ákvörðun sem er best fyrir mig,“ sagði Richarlison. Richarlison komst ekki í nýjasta landsliðshóp Brasilímanna. „Auðvitað var ég leiður yfir því en ég skil Diniz (Landsliðsþjálfari Brasilíu). Ef ég væri hann þá hefði ég ekki valið mig heldur. Ég hef ekki verið að spila góðan fótbolta. Ég hef bætt mig í síðustu leikjum en á enn langa leið fyrir höndum áður en ég kemst í landsliðstreyjuna aftur,“ sagði Richarlison. Richarlison concedeu entrevista a @j_castelobranco, foi sincero ao falar sobre sua ausência na lista de convocados por Diniz e afirmou que vai voltar a vestir a camisa da seleção brasileira: 'Não cheguei aqui à toa.'#PremierLeagueNaESPN #FutebolNaESPN pic.twitter.com/LY9JnYph7P— ESPN Brasil (@ESPNBrasil) November 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira