Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið að verða hálfnað Snorri Már Vagnsson skrifar 7. nóvember 2023 19:16 Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld. Ljósleiðaradeildin Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld. Umferðin er sú síðasta fyrir stutt hlé, en tímabilið verður hálfnað eftir umferðina. Í fyrsta leik mætast Breiðablik og ÍA en Atlantic og Ármann í þeim seinni. Leikirnir í umferðinni verða þeir síðustu á tímabilinu sem spilaðir eru upp í 16 stig, svo nóg er af fjöri framundan. Dagskrá kvöldsins.Ljósleiðaradeildin Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 19.30 og síðari leikurinn klukkan 20.30. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn
Í fyrsta leik mætast Breiðablik og ÍA en Atlantic og Ármann í þeim seinni. Leikirnir í umferðinni verða þeir síðustu á tímabilinu sem spilaðir eru upp í 16 stig, svo nóg er af fjöri framundan. Dagskrá kvöldsins.Ljósleiðaradeildin Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 19.30 og síðari leikurinn klukkan 20.30.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn