Kristian og félagar töpuðu gegn Brighton og Rómverjar lágu í Prag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 19:57 Kristian Hlynsson lék tæpan klukkutíma fyrir Ajax i kvöld. ANP OLAF KRAAK (Photo by ANP via Getty Images Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax máttu þola 2-0 tap á heimavelli er liðið tóka á móti Brighton í B-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Slavia Prague góðan 2-0 sigur gegn Roma. Kristian var í byrjunarliði Ajax í kvöld og lék tæpan klukkutíma fyrir heimamenn, en það voru gestirnir sem tóku forystuna strax á 15. mínútu þegar Ansu Fati kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Simon Adingra. Dæmið snerist svo við í síðari hálfleik þegar Adingra lagði upp fyrir Andu Fati á 53. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan 2-0 sigur Brighton sem nú trónir á toppi B-riðils með sjö stig eftir fjóra leiki, tveimur stigum meira en Marseille sem á leik til góða. Kristian og félagar í Ajax sitja hins vegar á botninum með aðeins tvö stig og eru í vondum málum. FT: Albion seal their first ever victory away from home in Europe! 🌍[0-2] 📲 https://t.co/S3j1TIedJv // #BHAFC 🟢⚫ pic.twitter.com/ot1671cyBK— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) November 9, 2023 Þá vann Slavia Prag góðan 2-0 heimasigur gegn Roma í G-riðli þar sem þeir Vaclav Jurecka og Lukas Masopust sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik. Slavia Prague situr nú á toppi riðilsins með níu stig, líkt og Roma en með betri markatölu. Sigurinn þýðir einnig að bæði Slavia Prague og Roma hafa nú tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar á kostnað Servette og FC Sheriff. Úrslit B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Kristian var í byrjunarliði Ajax í kvöld og lék tæpan klukkutíma fyrir heimamenn, en það voru gestirnir sem tóku forystuna strax á 15. mínútu þegar Ansu Fati kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Simon Adingra. Dæmið snerist svo við í síðari hálfleik þegar Adingra lagði upp fyrir Andu Fati á 53. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan 2-0 sigur Brighton sem nú trónir á toppi B-riðils með sjö stig eftir fjóra leiki, tveimur stigum meira en Marseille sem á leik til góða. Kristian og félagar í Ajax sitja hins vegar á botninum með aðeins tvö stig og eru í vondum málum. FT: Albion seal their first ever victory away from home in Europe! 🌍[0-2] 📲 https://t.co/S3j1TIedJv // #BHAFC 🟢⚫ pic.twitter.com/ot1671cyBK— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) November 9, 2023 Þá vann Slavia Prag góðan 2-0 heimasigur gegn Roma í G-riðli þar sem þeir Vaclav Jurecka og Lukas Masopust sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik. Slavia Prague situr nú á toppi riðilsins með níu stig, líkt og Roma en með betri markatölu. Sigurinn þýðir einnig að bæði Slavia Prague og Roma hafa nú tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar á kostnað Servette og FC Sheriff. Úrslit B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen
B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira