Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2023 23:05 Daníel Leó skoraði sitt fyrsta mark fyrir Sönderjyske í kvöld. @SEfodbold Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi. Í dönsku úrvalsdeildinni var Stefán Teitur Gíslason í byrjunarliði Silkeborg sem gerði 1-1 jafntefli við Randers. Silkeborg er í 3. sæti með 27 stig að loknum 15 leikjum. Í dönsku B-deildinni vann Sönderjyske 4-1 útisigur á HB Köge. Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu Kristals Mána Ingasonar. Ásamt þeim var Atli Barkarson í byrjunarliði Sönderjyske í kvöld. Kristall Máni var tekinn af velli á 64. mínútu en Daníel Leó og Atli spiluðu allan leikinn. Daníel Grétarsson (f.1995) Kristall Ingason (f.2002) Sønderjyske Køge #Íslendingavaktin pic.twitter.com/yaBx4ZF0Ow— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) November 10, 2023 Aron Sigurðarson skoraði eina mark AC Horsen í 1-1 jafntefli við Fredericia. Markið kom úr vítaspyrnu á 11. mínútu. Aron var tekinn af velli á 88. mínútu þegar AC Horsen var enn að vinna 1-0. Sönderjyske er á toppi dönsku B-deildarinnar með 39 stig. Horsen er í 7. sæti með 21 stig. Daniel Grétarsson scorede sit første mål for Sønderjyske Fodbold og satte sejrssangen i gang pic.twitter.com/FZh8ggbeVZ— Sønderjyske Fodbold (@SEfodbold) November 10, 2023 Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn Rovers sem tapaði 1-2 á heimavelli gegn Preston North End í ensku B-deildinni. Arnór var tekinn af velli á 77. mínútu þegar staðan var enn 1-1. Blackburn er í 10. sæti með 22 stig að loknum 16 leikjum. Albert Guðmundsson spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Genoa á Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Genoa er í 13. sæti með 14 stig eftir 12 leiki. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem lagði Catanzaro 2-1 í Serie B. Mikael Egill var tekinn af velli fyrir Bjarka Stein Bjarkason á 65. mínútu. Bjarki Steinn kláraði hins vegar ekki leikinn þar sem hann fékk beint rautt spjald á 88. mínútu. Venzia er í 2. sæti með 27 stig að loknum 13 leikjum, tveimur minna en topplið Parma sem á leik til góða. Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp fyrra mark Willem II í 2-1 sigri á Jong Utrecht í hollensku B-deildinni. Willem II er í 1. sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki. Fótbolti Danski boltinn Hollenski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Í dönsku úrvalsdeildinni var Stefán Teitur Gíslason í byrjunarliði Silkeborg sem gerði 1-1 jafntefli við Randers. Silkeborg er í 3. sæti með 27 stig að loknum 15 leikjum. Í dönsku B-deildinni vann Sönderjyske 4-1 útisigur á HB Köge. Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu Kristals Mána Ingasonar. Ásamt þeim var Atli Barkarson í byrjunarliði Sönderjyske í kvöld. Kristall Máni var tekinn af velli á 64. mínútu en Daníel Leó og Atli spiluðu allan leikinn. Daníel Grétarsson (f.1995) Kristall Ingason (f.2002) Sønderjyske Køge #Íslendingavaktin pic.twitter.com/yaBx4ZF0Ow— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) November 10, 2023 Aron Sigurðarson skoraði eina mark AC Horsen í 1-1 jafntefli við Fredericia. Markið kom úr vítaspyrnu á 11. mínútu. Aron var tekinn af velli á 88. mínútu þegar AC Horsen var enn að vinna 1-0. Sönderjyske er á toppi dönsku B-deildarinnar með 39 stig. Horsen er í 7. sæti með 21 stig. Daniel Grétarsson scorede sit første mål for Sønderjyske Fodbold og satte sejrssangen i gang pic.twitter.com/FZh8ggbeVZ— Sønderjyske Fodbold (@SEfodbold) November 10, 2023 Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn Rovers sem tapaði 1-2 á heimavelli gegn Preston North End í ensku B-deildinni. Arnór var tekinn af velli á 77. mínútu þegar staðan var enn 1-1. Blackburn er í 10. sæti með 22 stig að loknum 16 leikjum. Albert Guðmundsson spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Genoa á Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Genoa er í 13. sæti með 14 stig eftir 12 leiki. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem lagði Catanzaro 2-1 í Serie B. Mikael Egill var tekinn af velli fyrir Bjarka Stein Bjarkason á 65. mínútu. Bjarki Steinn kláraði hins vegar ekki leikinn þar sem hann fékk beint rautt spjald á 88. mínútu. Venzia er í 2. sæti með 27 stig að loknum 13 leikjum, tveimur minna en topplið Parma sem á leik til góða. Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp fyrra mark Willem II í 2-1 sigri á Jong Utrecht í hollensku B-deildinni. Willem II er í 1. sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki.
Fótbolti Danski boltinn Hollenski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira