Kýs að vinna 7-0 en sættir sig við jafntefli í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2023 22:15 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY „Þetta var góð auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina og skemmtilegur leikur sem bæði lið vildu vinna,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli sinna manna við Chelsea á Brúnni í Lundúnum. Leikurinn var hreint út sagt frábær skemmtun frá og með fyrsta marki leiksins en fram að því stefndi í heldur bragðdaufan leik. Rodri hélt hann hefði unnið leikinn í lokin á venjulegum leiktíma en Cole Palmer jafnaði metin gegn sínum gömlu félögum úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Ég bjóst ekki við neinu öðru frá Chelsea sem er með magnað lið og leikmenn. Við vitum að þeir spila sérstaklega vel gegn stóru liðunum. Við tókum leikinn til þeirra en það var erfitt að stjórna honum og þeir voru með gæði í Cole Palmer og Mykhailo Mudryk,“ bætti Pep við. „Þeir rekja og hlaupa með boltann, þá er erfitt að stjórna leiknm. Þeir voru árásagjarnir. Við vorum með yfirhöndina, komumst tví- eða þrívegis einn á einn gegn markverði þeirra en gátm ekki klárað færin okkar.“ „Jafn leikur og sanngjörn úrslit. Ég óska liðinu til hamingju, við förum inn í landsleikjahléið eftir að hafa tryggt okkur áfram í Meistaradeild Evrópu. Komum til baka eftir hléið og höldum áfram.“ Að lokum var Pep spurður hvort hann sé hrifnari af 1-1 jafnteflum heldur en markasúpu eins og átti sér stað á Brúnni í dag. „Það er eins og það er. Ég kýs að vinna 7-0 en það er ekki að fara gerast á þessu getustigi, Chelsea er með frábært lið.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Leikurinn var hreint út sagt frábær skemmtun frá og með fyrsta marki leiksins en fram að því stefndi í heldur bragðdaufan leik. Rodri hélt hann hefði unnið leikinn í lokin á venjulegum leiktíma en Cole Palmer jafnaði metin gegn sínum gömlu félögum úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Ég bjóst ekki við neinu öðru frá Chelsea sem er með magnað lið og leikmenn. Við vitum að þeir spila sérstaklega vel gegn stóru liðunum. Við tókum leikinn til þeirra en það var erfitt að stjórna honum og þeir voru með gæði í Cole Palmer og Mykhailo Mudryk,“ bætti Pep við. „Þeir rekja og hlaupa með boltann, þá er erfitt að stjórna leiknm. Þeir voru árásagjarnir. Við vorum með yfirhöndina, komumst tví- eða þrívegis einn á einn gegn markverði þeirra en gátm ekki klárað færin okkar.“ „Jafn leikur og sanngjörn úrslit. Ég óska liðinu til hamingju, við förum inn í landsleikjahléið eftir að hafa tryggt okkur áfram í Meistaradeild Evrópu. Komum til baka eftir hléið og höldum áfram.“ Að lokum var Pep spurður hvort hann sé hrifnari af 1-1 jafnteflum heldur en markasúpu eins og átti sér stað á Brúnni í dag. „Það er eins og það er. Ég kýs að vinna 7-0 en það er ekki að fara gerast á þessu getustigi, Chelsea er með frábært lið.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira