Vallarstjórinn vill blöndu af gervi- og alvöru grasi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2023 20:00 Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, hefur í nægu að snúast þessa dagana. Vísir/Einar Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar segist vel geta haldið vellinum leikfærum tíu mánuði á ári, en til þess þurfi hann réttan aðbúnað. Kristinn stendur í ströngu um þessar mundir. Blikar spiluðu á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í 3-2 tapi gegn Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrir leikinn var pulsan þekkta sett upp á Laugardalsvelli og var því hægt að spila á vellinum. Næsti heimaleikur Blika í keppninni er 30.nóvember og þá þarf einnig að huga að því að gera völlinn leikfæran, sem gæti reynst erfitt fyrir starfsfólk vallarins. Völlurinn er ekki upphitaður og er það ákveðið vandamál „Ég myndi vilja hafa vel uppbygðan hybrid-völl með undirhita ásamt tækjum og tólum til að viðhalda honum tíu mánuði ári. Bara með að hafa undirhita í dag hefðum við komist hjá því að vera með þennan dúk og öllum þeim kostnaði sem fylgir honum,“ sagði Kristinn aðspurður hvað hann þyrfti til að geta verið með leikfæran völl í 10 mánuði á ári. „Það er oftast þannig að hybrid-gras er þrjú til fimm prósent gervigras á móti náttúrulegu. Svo eru margar týpur, hvernig þú kemur þessu ofan í grasið og hvort þetta sé komi í rúllum eða sé sáð, það eru margar aðferðir. Oftast er reglan að því meira gervigras því harðari er völlurinn. Því betra að halda sig við þrjú til fimm prósent.“ Gæti Kristinn haldið þannig velli í lagi tíu mánuði á ári? „“Já, ég sé ekki að neitt gæti klikkað þar,“ sagði Kristinn að endingu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að ofan. Fótbolti KSÍ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Kristinn stendur í ströngu um þessar mundir. Blikar spiluðu á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í 3-2 tapi gegn Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrir leikinn var pulsan þekkta sett upp á Laugardalsvelli og var því hægt að spila á vellinum. Næsti heimaleikur Blika í keppninni er 30.nóvember og þá þarf einnig að huga að því að gera völlinn leikfæran, sem gæti reynst erfitt fyrir starfsfólk vallarins. Völlurinn er ekki upphitaður og er það ákveðið vandamál „Ég myndi vilja hafa vel uppbygðan hybrid-völl með undirhita ásamt tækjum og tólum til að viðhalda honum tíu mánuði ári. Bara með að hafa undirhita í dag hefðum við komist hjá því að vera með þennan dúk og öllum þeim kostnaði sem fylgir honum,“ sagði Kristinn aðspurður hvað hann þyrfti til að geta verið með leikfæran völl í 10 mánuði á ári. „Það er oftast þannig að hybrid-gras er þrjú til fimm prósent gervigras á móti náttúrulegu. Svo eru margar týpur, hvernig þú kemur þessu ofan í grasið og hvort þetta sé komi í rúllum eða sé sáð, það eru margar aðferðir. Oftast er reglan að því meira gervigras því harðari er völlurinn. Því betra að halda sig við þrjú til fimm prósent.“ Gæti Kristinn haldið þannig velli í lagi tíu mánuði á ári? „“Já, ég sé ekki að neitt gæti klikkað þar,“ sagði Kristinn að endingu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti KSÍ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira