Jafnt í stórleiknum og vondur dagur fyrir Parísarliðin Smári Jökull Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 22:02 Sam Kerr fagnar marki sínu fyrir Chelsea í kvöld. Vísir/Getty Real Madrid og Chelsea mættust í stórleik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sænska liðið Häcken vann góðan útisigur í París. Leikur Real Madrid og Chelsea var góð skemmtun. Spænska landsliðskonan Olga kom Real Madrid yfir á 10. mínútu en Niamh Charles jafnaði fyrir Chelsea rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Stórstjarnan Sam Kerr kom Chelsea í 2-1 forystu á 74. mínútu en Olga jafnaði metin fimm mínútum síðar með öðru marki sínu í leiknum. Lauren James var nálægt því að tryggja Chelsea sigurinn undir lokin þegar skot hennar fór í þverslána. Lokatölur 2-2 og stórliðin því bæði með eitt stig eftir fyrsta leik riðlakeppninnar. Niamh Charles skoraði mark á lokasekúndum leiksins sem var dæmt af vegna rangstöðu. Charles var mjög langt frá því að vera rangstæð en flaggið gæti hafa farið á loft þar sem Sam Kerr var fyrir innan og var í baráttu við leikmenn Real um boltann. #bkhäcken #UWCL pic.twitter.com/ZE7AMY0RVQ— BK Häcken (@bkhackenofcl) November 15, 2023 Í París voru sænsku meistararnir í Häcken í heimsókn og mættu liði París FC. Rosa Kafaji kom Häcken yfir í fyrri hálfleik og Anna Sandberg tvöfaldaði forystu Häcken þegar hún kláraði úr þröngu færi á 56. mínútu. Julie Dufour minnkaði muninn skömmu síðar en leikmenn París FC komus ekki lengra og Häcken tryggði sér stigin þrjú. Þetta var ekki góður dagur fyrir lið frá París því í Amsterdam vann Ajax 2-0 sigur á liði PSG. Tiny Hoekstra og Sherida Spitze skoruðu mörkin en lið PSG fór alla leið í 8-liða úrslit keppninnar í fyrra. Úrslit kvöldsins Real Madrid - Chelsea 2-2París FC - Häcken 1-2Ajax - PSG 2-0 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjá meira
Leikur Real Madrid og Chelsea var góð skemmtun. Spænska landsliðskonan Olga kom Real Madrid yfir á 10. mínútu en Niamh Charles jafnaði fyrir Chelsea rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Stórstjarnan Sam Kerr kom Chelsea í 2-1 forystu á 74. mínútu en Olga jafnaði metin fimm mínútum síðar með öðru marki sínu í leiknum. Lauren James var nálægt því að tryggja Chelsea sigurinn undir lokin þegar skot hennar fór í þverslána. Lokatölur 2-2 og stórliðin því bæði með eitt stig eftir fyrsta leik riðlakeppninnar. Niamh Charles skoraði mark á lokasekúndum leiksins sem var dæmt af vegna rangstöðu. Charles var mjög langt frá því að vera rangstæð en flaggið gæti hafa farið á loft þar sem Sam Kerr var fyrir innan og var í baráttu við leikmenn Real um boltann. #bkhäcken #UWCL pic.twitter.com/ZE7AMY0RVQ— BK Häcken (@bkhackenofcl) November 15, 2023 Í París voru sænsku meistararnir í Häcken í heimsókn og mættu liði París FC. Rosa Kafaji kom Häcken yfir í fyrri hálfleik og Anna Sandberg tvöfaldaði forystu Häcken þegar hún kláraði úr þröngu færi á 56. mínútu. Julie Dufour minnkaði muninn skömmu síðar en leikmenn París FC komus ekki lengra og Häcken tryggði sér stigin þrjú. Þetta var ekki góður dagur fyrir lið frá París því í Amsterdam vann Ajax 2-0 sigur á liði PSG. Tiny Hoekstra og Sherida Spitze skoruðu mörkin en lið PSG fór alla leið í 8-liða úrslit keppninnar í fyrra. Úrslit kvöldsins Real Madrid - Chelsea 2-2París FC - Häcken 1-2Ajax - PSG 2-0
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjá meira