BLAST-undankeppnin í beinni: Átta liða úrslit klárast í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 19:16 Tvær viðureignir eru framundan í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands Undankeppni BLAST heldur áfram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í kvöld en FH-ingar mæta Young Prodigies kl. 20:00 og Ármann mæta Þór kl. 20:30. Báðar eru viðureignirnar BO3 þar sem lið þurfa tvo leikjasigra til að sigra viðureignina. Liðin sem sigra í kvöld tryggja sig svo áfram í undanúrslit og mæta þar NOCCO Dusty og Saga Esports. Undanúrslitin verða svo á sunnudaginn 19. nóvember og úrslitaleikurinn sama kvöld. Fylgjast má með viðureign FH og Young Prodigies kl. 20:00 í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti
Liðin sem sigra í kvöld tryggja sig svo áfram í undanúrslit og mæta þar NOCCO Dusty og Saga Esports. Undanúrslitin verða svo á sunnudaginn 19. nóvember og úrslitaleikurinn sama kvöld. Fylgjast má með viðureign FH og Young Prodigies kl. 20:00 í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti