Tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 15:00 Líkt og í Ljósleiðaradeildinni birtir Vísir Elko tilþrif kvöldsins úr íslenska Blast-umspilinu sem fram fór í gærkvöldi. Í þetta sinn er það Vrhex í liði Young Prodigies, sem áður hét TYen5ion, sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Með sigrinum tryggðu Young Prodigies sér sæti í undanúrslitum Blast-umspilsins. Vrhex sýndi frábær tilþrif í viðureigninni gegn FH er liðin mættust á Nuke. Hann stillti sér þá upp á A-svæðinu og beið eftir liðsmönnum FH áður en hann felldi þá alla og sigraði lotuna fyrir Young Prodigies. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni Rafíþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn
Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Með sigrinum tryggðu Young Prodigies sér sæti í undanúrslitum Blast-umspilsins. Vrhex sýndi frábær tilþrif í viðureigninni gegn FH er liðin mættust á Nuke. Hann stillti sér þá upp á A-svæðinu og beið eftir liðsmönnum FH áður en hann felldi þá alla og sigraði lotuna fyrir Young Prodigies. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni
Rafíþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn