Tapið í Portúgal á Twitter: „Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 20:50 Hákon Rafn og Cristiano Ronaldo í leik kvöldsins. David S. Bustamante/Getty Images Ísland tapaði 2-0 gegn Portúgal í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2024. Portúgal endar undankeppnina með fullt hús stiga í fyrsta sinn í sögunni. Það má því búast við veisluhöldum í Lissabon og víðar í kvöld. Ísland átti nokkrar álitlegar sóknir í upphafi leiks en ekkert síðan. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, lýsti leiknum frá Portúgal. Áfram pic.twitter.com/WfAKCnBdrq— Gummi Ben (@GummiBen) November 19, 2023 Aðrir Íslendingar voru að velta leikvanginum fyrir sér. Gaman að sjá að afkastagetan á vökvunarkerfinu í portúgal er um 22m3/klst. Sama og er á Laugardalsvelli. En þar endar samanburðurinn á leikvöngunum. Btw þá er þetta undarlega lítið miðað við svona leikvöll, en við tökum þessu jafntefli. pic.twitter.com/2OitzZeyHG— Bjarni hannesson (@BHannesson) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í markinu en um var að ræða hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur, ég þarf ekki að sjá meira.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) November 19, 2023 Hreint lak í kvöld#valdimarsson— Hannes Grimm (@Hannes_GRIMMI) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson.#fyririsland pic.twitter.com/zvIOMtIDw2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023 Hættum að skipta um markmann fyrir hvern leik og gefum Hákoni traustið!#NæstiHannes #Fotboltinet— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) November 19, 2023 Ekki voru allir sáttir við fjölda breytinga á byrjunarliðinu milli leikja en alls voru sex breytingar frá tapinu gegn Slóvakíu. Mér líst ekkert á þetta markvarðarhringl og allar þessar breytingar á liðinu frá því á fimmtudaginn. Åge veit ekkert hvert hans sterkasta lið er — Freyr S.N. (@fs3786) November 19, 2023 Cristiano Ronaldo var heiðraður fyrir leik. Sporting honored Cristiano Ronaldo with their CR7 third shirt before Portugal s match at their stadium pic.twitter.com/H44FGfFdG7— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson reyndu aðeins að æsa í Ronaldo. Þetta shithousery er til fyrirmyndar— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Bruno Fernandes kom Portúgal yfir. Another game another goal for Bruno Fernandes pic.twitter.com/SF6YqEGOTF— UtdDistrict (@UtdDistrict) November 19, 2023 Fine finish from Fernandes Bruno Fernandes puts Portugal ahead against Iceland pic.twitter.com/WOhGXUOJVm— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 19, 2023 Willum Þór Willumsson vs. Bruno Bruno versus Willum Holning = Skeggrót = Vinstri fótur = Hægri fótur = Skallar = Tattoo = Skincare= Tuðari = Samanlagt = 5 - 4 Fer inn í leikinn með bjartsýni.#fotboltinet pic.twitter.com/QsIhwxdaQa— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2023 Hjörtur Hermannsson og Sverrir Ingi Ingason voru í miðverðinum saman. Miðvarðaparið okkar er fundið.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 19, 2023 Það gekk lítið upp hjá Ronaldo í dag. Cristiano Ronaldo í 90 mínútur plús uppbót pic.twitter.com/PwdrS4hLDE— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Fótbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira
Portúgal endar undankeppnina með fullt hús stiga í fyrsta sinn í sögunni. Það má því búast við veisluhöldum í Lissabon og víðar í kvöld. Ísland átti nokkrar álitlegar sóknir í upphafi leiks en ekkert síðan. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, lýsti leiknum frá Portúgal. Áfram pic.twitter.com/WfAKCnBdrq— Gummi Ben (@GummiBen) November 19, 2023 Aðrir Íslendingar voru að velta leikvanginum fyrir sér. Gaman að sjá að afkastagetan á vökvunarkerfinu í portúgal er um 22m3/klst. Sama og er á Laugardalsvelli. En þar endar samanburðurinn á leikvöngunum. Btw þá er þetta undarlega lítið miðað við svona leikvöll, en við tökum þessu jafntefli. pic.twitter.com/2OitzZeyHG— Bjarni hannesson (@BHannesson) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í markinu en um var að ræða hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur, ég þarf ekki að sjá meira.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) November 19, 2023 Hreint lak í kvöld#valdimarsson— Hannes Grimm (@Hannes_GRIMMI) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson.#fyririsland pic.twitter.com/zvIOMtIDw2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023 Hættum að skipta um markmann fyrir hvern leik og gefum Hákoni traustið!#NæstiHannes #Fotboltinet— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) November 19, 2023 Ekki voru allir sáttir við fjölda breytinga á byrjunarliðinu milli leikja en alls voru sex breytingar frá tapinu gegn Slóvakíu. Mér líst ekkert á þetta markvarðarhringl og allar þessar breytingar á liðinu frá því á fimmtudaginn. Åge veit ekkert hvert hans sterkasta lið er — Freyr S.N. (@fs3786) November 19, 2023 Cristiano Ronaldo var heiðraður fyrir leik. Sporting honored Cristiano Ronaldo with their CR7 third shirt before Portugal s match at their stadium pic.twitter.com/H44FGfFdG7— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson reyndu aðeins að æsa í Ronaldo. Þetta shithousery er til fyrirmyndar— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Bruno Fernandes kom Portúgal yfir. Another game another goal for Bruno Fernandes pic.twitter.com/SF6YqEGOTF— UtdDistrict (@UtdDistrict) November 19, 2023 Fine finish from Fernandes Bruno Fernandes puts Portugal ahead against Iceland pic.twitter.com/WOhGXUOJVm— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 19, 2023 Willum Þór Willumsson vs. Bruno Bruno versus Willum Holning = Skeggrót = Vinstri fótur = Hægri fótur = Skallar = Tattoo = Skincare= Tuðari = Samanlagt = 5 - 4 Fer inn í leikinn með bjartsýni.#fotboltinet pic.twitter.com/QsIhwxdaQa— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2023 Hjörtur Hermannsson og Sverrir Ingi Ingason voru í miðverðinum saman. Miðvarðaparið okkar er fundið.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 19, 2023 Það gekk lítið upp hjá Ronaldo í dag. Cristiano Ronaldo í 90 mínútur plús uppbót pic.twitter.com/PwdrS4hLDE— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023
Fótbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30